Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 46
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „MaSurinn minn Bessi Bessason verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn tíunda þessa mánaðar klukkan ellefu fyrir hádegi. Minningar- athöfn fer fram á heimili okkar og hefst klukkan tíu. Rósalind Reginbalds-“ dóttir.“ Mér brá. „Ur hverju skyldi Bessi hafa dáið? Fyrirfarið sér?“ Mér hefur alltaf leikið hugur á að vita dauÖamein manna. Ég hef oft lagt á mig talsverða snúninga til þess að fá fulla vissu fyrir úr hverju menn hafa dáið. Og ég er sérstaklega minnugur á þess háttar, gleymi næstum aldrei dauðameinum. Nú svarf forvitnin fastar að mér en nokkru sinni áður. Ég spurði hina og þessa, úr hverju Bessi hefði dáið. Einhver sagðist hafa heyrt, að það hefði sprungið í honum botnlanginn. Annar, að hann hefði farið úr bráðri lungnabólgu. Þriðji, að hann hefði fengið hjartaslag. En þeir höfðu allir frétt þetta gegnum tvo eða þrjá milliliði og virtust auk þess engan áhuga hafa á því, úr hverju fólk dæi, svo að ég gat ekkert mark tekið á þessu. Ég vissi ekki, hver hefði verið læknir Bessa og stóð nú upp alveg ráðþrota. Loksins ber það til, að ég mæti á Lækjartorgi konu, sem ég hafði lengi þekkt, greindri og ráÖvandri. Hún nemur staðar og heilsar mér. Ég nem líka staÖar og tek kveðju hennar glaÖlega. „Það er langt síðan við höfum sést,“ sögðum við bæði. Hún horfir ofurlítið kankvíslega á mig. „Hvað er nú?“ hugsa ég. Hún dregur þungt andartak og segir svo: „Jæja, þá er Bessi okkar dáinn.“ Ég finn, að þetta „okkar“ er stílað til mín út af sögunum, sem ég hafði sagt fólki um Kristjón og varð mjög skelkaður, ef konan skyldi fara að tala tungum þarna úti á fjölmennu torginu. Ég svara án þess að gera nokkra mál- hvíld: „Jæja er Bessi dáinn þekktir þú hann?“ „Já ég þekkti hann vel,“ svarar konan stillilega, svo að ég sannfærðist um, að hún ætlaði ekki að tala tungum. „Við höfum lengi verið kunningjakonur, konan hans og ég. Hann var búinn að þjást skelfing mikið.“ „Hvað gekk að honum?“ „Það var ásinninu. Það hlauzt allt út af óförum lians Kristjóns rakara. Þeir höfðu verið miklir mátar.“ „Dó hann þá úr sinnisveiki?“ „Nei, það var nú blóðtappi, sem fór með hann á endanum.“ „Var það blóðtappi?“ „So sagði konan hans mér?“ svaraði kunningjakona mín og varð eilítið skrýtin í framan. „Sagði hún þér það?“ 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.