Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 55
JÓN FRÁ PÁLMHOLTI SAUNGUR VÉLANNA í TOGARANUM MÁNA Skipið nötrar Eg sit á kassa í vélarúminu og hlusta á saung vélanna taktfastan þúngan slátt málms við málm Skipið nötrar Það urgar í smurníngslausum koppum og stigarnir titra undan snöggum fótatökum Ég sezt aftur og hlusta kliðmjúk er ángan orðanna sem koma til mín og hverfa í taktþúngan vélsláttinn án þess ég fái gripið þau Ég sit aðeins og hlusta Þeir segja: Það er eingin ást í þessum gjallandi hávaða þetta er ekki saungur hinnar frjósömu móður ekki kliður læks eða lýngilmur Við þreytumst afþví vélarnar bergmála ekki saunginn í brjóstum okkar Ég sit og hlusta Við skulum ekki verða þreyttir á vélunum Við höfum skapað þessar vélar og gefið þeim afl Strit þeirra færir okkur brauð og leiki og sparar heilum okkar og vöðvum áreynslu Við skulum gleðjast yfir þessum saung og hverfa ánægðir til kvenna okkar og barna Skipið nötrar Ég sit og hlusta á saung vélanna taktfastan þúngan slátt málms við málm og Lífið og Dauðinn takast í hendur yfir borðstokkinn 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.