Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Side 56
SUSUMU OKAZAKI TIL ÍSLENZKRAR VINKONU Eg minnist þín, vinkona: þú átt heima í vesturátt. Rökfræði þín er lútersk, — enda misskil ég þig. Þú minnist mín, vinkona: Eg á heima í austurátt. Rökfræði mín er náttúrleg, — enda misskil ég þig- Orð þín hafa breytilega merkingu og þú metur of mikils hið liðna. En orð mín eru á bjargi byggð og skapa því framtíðina. Enda er líf þitt sem leikur skugga, en mitt sem turninn jarðfasti. KVEÐJA Hvar sem blóm anga, suða býflugur á óræðri ferð sinni, og Freyja brosir ljúflega. 46

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.