Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Page 56
SUSUMU OKAZAKI TIL ÍSLENZKRAR VINKONU Eg minnist þín, vinkona: þú átt heima í vesturátt. Rökfræði þín er lútersk, — enda misskil ég þig. Þú minnist mín, vinkona: Eg á heima í austurátt. Rökfræði mín er náttúrleg, — enda misskil ég þig- Orð þín hafa breytilega merkingu og þú metur of mikils hið liðna. En orð mín eru á bjargi byggð og skapa því framtíðina. Enda er líf þitt sem leikur skugga, en mitt sem turninn jarðfasti. KVEÐJA Hvar sem blóm anga, suða býflugur á óræðri ferð sinni, og Freyja brosir ljúflega. 46

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.