Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Síða 12
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leituðu sjáljir svara. Hœgt eins og ský sem hverja út í geiminn, óbreytt, aðeins minni því lengra sem líður, óhöndlanlegri, jjœrrí, er þeirra er leitað aj nýju, eða runnin í önnur, þannig hvarf hann úr reynd þeirra, eðlishœgt. Þá gaus upp kvittur. Hann værí eklci dáinn, því hann hejði verið ódauðlegur, var sagt. Það lukti hann launung. Talið var hugsanlegt, að eitthvað það vœri handan hins jarðneska, er réði örlagastejnu hvers einstaks: svo rœddu menn. En þá bar svo til, að skórinn hans fannst, úr leðri, áþreifanlegur, slitinn, jarðneskur! Ejtirlátinn þeim sem trúa án tajar, sjái þeir ei lengur. Síðustu dagar hans raungerðust þannig ajtur. Hann hajði dáið sem aðrír. Aðrir lýstu ej til vill jramanskráðu með öðrum hœtti: að þessi Empedokles hejði í verunni reynt að tryggja sér guðlegt nafn með dularjuilu hvarji, lævísu stökki í giginn án vitna, og þannig stofna til sagnar um ómennskt séreðli sitt, í engu háð lögmáli eyðingar. En hér haji skórinn gert honum grikk, er hann jéll þeim í hendur. (Því segja sumir, að gígurinn hafi, gramur yjir því háttalagi, sjálfur beinlínis spýtt upp skó hins gerspillta.) En vér teljum þó fremur: Ef hann í verunni fleygði ekki skónum, þá hafi hann einungis gleymt vorri heimsku og yfirsézt, hve jljótir vér erum að auka á myrkur hins óljása og trúa fjarstæðu án leitar. Og þá hefur fjallið lítt orðið uppnœmt við slíka vanrœkslu, því síður trúað, að maðurinn hafi óskað að tœla oss að tilbiðja sig (því fjall trúir engu og lætur oss lönd og leið), en þegar það spúði eldi að venju, flaug skórínn þar með, svo lærdómsmennirnir, með leyndardóminn í vitunum, önnum kafnir í háspeltinni, í sannleika allt of ákafir, sátu nú allt í einu, áhyggjufullir og mæddir, með skó frœðarans í höndunum, áþreijanlegan, slitinn, jarðneskan, gerðan úr leðri. Baldur Raguarsson þýddi. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.