Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Síða 23
DAGRENNING í RÓMÖNSKU AMERÍKU ur byltingarstjórnin gengið sköruleg- ar til verks en menn óraði fyrir. Hún hefur með atfylgi bænda, verkamanna og miðstétta skipt upp jörðum stór- jarðeigenda og erlendra auðfélaga og komið á samvinnurekstri bænda; og hún hefur þjóðnýtt fyrirtæki inn- lendra og erlendra kapítalista. Herinn, styrkasta stoð Batista, hefur verið leystur upp og byltingarherinn og borgaralið gert að landvarnarliði. Þá hefur verið hafizt handa um að út- rýma ólæsi og bæta kjör fólks í bæj- um sem sveitum. Byltingin á Kúbu er merkasta og róttækasta bylting, sem orðið hefur í Ameríku, hún er fyrsta þjóðfélagslega byltingin, sem sker meinið við rætur þess. Kúbanska byltingin á sér svarna fjendur og eru Bandaríkjamenn þar fremstir í flokki og vilja hana fyrir hvern mun feiga. Þeim þykir illt að sjá af eignum sínum á Kúbu, en hitt óttast þeir mest, að önnur lönd róm- önsku Ameríku fari að dæmi Kúbu- manna. Ahrifa kúbönsku byltingar- innar gætir þegar um alla álfuna, einkum meðal lágstéttanna, og hún mun vafalaust örva sókn rómönsku þjóðanna til raunverulegs sjálfstæðis og farsældar. 011 teikn eru á lofti, að dagur sé nánd í þessum heimshluta. 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.