Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 30
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kristniboðarnir reyndust hin ötulustu handbendi nýlenduveldanna sem milligöngumenn við nauðungarsamn- ingana og smyglið. Einn þeirra, dr. Gutzlaff, var erindreki brezka ópíum- firmans Jardines og hlaut að launum ríflegan fjárstyrk til útgáfu kristilegs tímarits sem hann hélt úti. Banda- rísku trúboðarnir Williams, Bridge- man og Parker, sem voru viðstaddir samningana í Wangsjá, ráðlögðu Cushing að setja það á oddinn að Kína yrði að „beygja sig eða brotna". Sama viðbjóðslega skinhelgin og einkennir málflutning Vesturveldanna í dag var notuð til að breiða yfir glæpina. Meðan ópíumstyrjöldin geis- aði fullvissuðu Bretar alla glám- skyggna blaðalesendur Vesturálfu um að ekki væri barizt um ópíum, heldur væru Bretar að reyna að fá Kínverja til að hætta að sporna við framförum og frjálsri verzlun. í stríðslokin spurðu kínversku samningamennirnir sir Henry Pottinger, brezka sendifull- trúann (samkvæmt hans eigin frá- sögn), „hversvegna við (Bretar) vild- um ekki koma heiðarlega fram og banna ópíumrækt á landsvæðum okk- ar til að stemma stigu við þessari verzlun er væri heilsu manna svo hættuleg“. Pottinger viðurkenndi að ópíumviðskiptin væru ódrengileg, en svaraði því til, að brezka stjórnin gæti ekki stöðvað þau — því það væri í „ósamræmi við stjórnarskrá okk- Slíkir voru ávextir hins „vestræna frelsis“: annarsvegar sívaxandi ör- birgð Kínverja, hinsvegar stóraukinn gróði Breta, — um 1850 nam hann rúmum tuttugu hundraðshlutum af öllum árstekjum Breta af Indlandi. Til marks um það að ópíumstyrj- öldin og nauðungarsamningarnir sem henni fylgdu séu ekki löngu fyrndir glæpir, sem nútímaauðvaldið verði ekki sakað um, eru þessar staðrevnd- ir: „Löglegur“ ópíuminnflutningur til Kína hélt áfram linnulaust til ársins 1917; ákvæðið um 5% hámarksinnflutn- ingstoll á erlendar vörur gilti fram til ársins 1928; útlendu sérréttindasvæðin voru við lýði fram til ársins 1942. í rauninni voru kínversk lög aldrei látin ná til út- lendinga fyrr en eftir frelsunina 1949. Að eignast lepp „Stefna Bandaríkjanna hefur mið- azt við það, að hlutast ekki til um innanríkismál Kína. Bandaríkin hafa tekið þá afstöðu, að kínverska þjóðin ætti að fá tækifæri til að koma á hjá sér því stjómarfari, er henni hæfði bezt í veröld nútímans. Bandaríkin hafa einnig leitazt við að hindra, að önnur ríki notfærðu sér innanlands- óeirðir í Kína, sér og öðrum til fram- dráttar ..(United States relations with China, bls. 1). Samningarnir í Nanking og Wang- 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.