Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 31
SAGA VESTRÆNNAR ÍHLUTUNAR í KÍNA sjá voru hvorttveggja í senn: upphaf erlendrar ánauðar, og upphaf hinnar hetjulegu baráttu kínverskrar alþýðu fyrir frelsi sínu. Tæping-uppreisnin hófst sjö árum eftir að samningar keisarastjómar- innar við erlendu ofbeldisseggina voru undirritaðir. Þessi byltingaralda hófst í Kwangsifylki, nálægt landa- mærum Viet-Nam, og dró ekki ein- ungis til sín hina mergsognu kín- versku alþýðu, heldur einnig ýmsa þjóðernism;innihluta sem keisara- stjórnin hafði leikið grátt. Hreyfing- unni óx styrkur með eldingarhraða, og hún teygði fangarma sína að Pek- ing í norðri, Sjanghæ í austri og Tíhethálendinu í vestri. Þessi bylting varð sigursælli en allar fyrri uppreisnartilraunir bænd- anna. Stofnað var sérstakt konung- dæmi á landsvæði hennar (nefndist „Hið himneska konungdæmi friðar- ins mikla“) — og var við lýði í fimmtán ár. Höfuðborg þessa nýja ríkis var Nanking, borgin þar sem keisarastjórnin hafði selt Bretum landsréttindin sjö árum fyrr. Viðbrögð Bandaríkjanna og Bret- lands við Tæping-byltingunni eru ein- kennandi fyrir utanríkisstefnu þess- ara ríkja eim þann dag í dag: 1. Tæping-uppreisnin hlaut mikið lof í vestrænum blöðum, og jafnvel meðal stjórnmálamanna, sem kristileg hreyfing er beindist gegn spillingu og íhaldssemi keisarastjórnarinnar. Al- geru hernaðarlegu hlutleysi var lýst yfir. 2. Jafnframt var reynt að ánetja forsprakka byltingarinnar til þjón- ustu við hagsmuni Vesturveldanna, gegn því að þau hjálpuðu þeim til að ná fullum sigri. 3. Þegar sýnt var að það myndi ekki takast, var beðið átekta í von um að hernaðarátökin myndu lama svo báða aðila, að eftirleikur Vesturveld- anna yrði sem hægastur. 4. Þegar ósigur keisarastjórnarinn- ar var fyrirsjáanlegur voru bágindi hennar notuð til að svipta hana síð- ustu leifum sjálfsvirðingar sinnar og gera hana að fullkomnu handbendi Vesturveldanna. 5. Jafnframt gjörbreyttist málflutn- ingur og ritháttur vestrænna ríkis- stjóma og blaða: Tæping-uppreisnar- menn voru ekki lengur nefndir kristi- legir umbótasinnar, heldur var þeirn úthúðað sem „stjórnleysingjum“ og „guðlösturum“, sem villtu á sér heim- ildir með því að bera fyrir sér merki Krists. Keisarastjórnin, sem skömmu áður hafði verið borin á brýn íhalds- semi, spilling og heiðni, var nú lofuð hástöfum sem vörður friðar, réttlætis — og viðskipta. Að baki þessara pólitísku veðra- brigða fólst ein meginhugsun, sem kemur skýrt fram í ummælum The North American Review um Hung Hsiu-sjúan, foringja Tæping-upp- reisnarinnar, í júlí 1854: 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.