Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 40
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En nú kom upp misklíð milli hinna samhentu böðla Kína: fyrri heims- styrjöldin 1914—18. Bretar, Frakkar, Rússar og Þjóðverjar urðu vant viS látnir heima í Evrópu um sinn, og Japanir notuSu tækifæriS til aS hrifsa til sín ránsfeng ÞjóSverja í Kína und- ir því yfirskini aS þeir væru að hjálpa Bandamönnum í stríðinu. Þegar sýnt var að Bandaríkjamenn létu þetta framferði afskiptalaust færðu Japanir sig upp á skaftið og sendu hinum sameiginlega leppi þeirra stórveld- anna úrslitakosti: annaðhvort afhenti hann Japönum ný forréttindasvæði í Kína, ellegar hann skyldi hafa verra af. Einnig þetta létu Bandaríkjamenn afskiptalaust — og leppurinn hneigði sig fyrir húsbóndavaldinu. En til að bæta sér upp þá auðmýkingu, sem hin berorðu kröfubréf Japana höfðu vald- ið honum, veitti hann sjálfum sér keisaranafnbót. Hennar naut hann raunar ekki lengi — og hann andaðist í júní 1916. Eftir lát hans var ekki annað sýnna en að hinn forni draumur Vesturveld- anna um að Kínaveldi liðaðist í sund- ur myndi rætast. Japanir keyptu sér sinn eigin lepp, hershöfðingja sem nokkur hluti stjórnarhersins fylgdi að málum. Klíka hans hafði aðsetur í Anhwei-fylki. Hinsvegar efldu Banda- ríkjamenn og Bretar annan hershöfð- ingja til valda í Hopei-fvlki. Japanar bættu þá þriðja valdsmanninum við — í Mansjúríu (ÁstandiS var sem sé orðiS líkt því sem er í Kongó í dag). Þetta varð upphafið að hinu svo- nefnda „hershöfSingjatímabili“. LýS- veldisstjórnin sat að vísu enn við völd í Peking að nafninu til, en heims- valdasinnarnir voru hættir að virða hana viðtals. Þeir notuðust nú við ótínda ævintýramenn til að lima sund- ur hina ljúffengu bráð. Erfðaskrá Sun Jat-sens Afdrif byltingarinnar og það upp- lausnarástand sem ríkti í landinu fyr- ir undirróður og beina íhlutun auð- valdsríkjanna varð kínversku þjóð- frelsishreyfingunni strangur skóli. Forystumönnum hennar varS nú Ijóst að lýðveldisnafnið eitt var ekki nægi- legt til að bjarga þjóðinni úr klóm arðræningjanna; þeir yrðu að marka sér skýrt stefnumið og læra að greina á milli þeirra þjóðfélagsafla sem lík- leg voru til að veita hugsjónum þeirra brautargengi, og hinna sem voru þeim andstæð af eðlislægum hvötum. Októ- berbyltingin í Rússlandi og viðbrögð auðvaldsríkjanna við henni varð þeim mjög lærdómsrík. Sömu aðilar og unnu að sundurlimun Kína með til- styrk kínverskra leppa sendu hvern leiguherinn á fætur öðrum til höfuðs rússnesku byltingunni; Bretar, Frakk- ar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Japanar, sem nýverið höfðu átt í lilóðugri styrjöld sín á milli, samein- uðust í einni svipan um að revna að kollvarpa alþýðustjórninni og koma 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.