Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 25
SAGNFRÆÐIN OG ÞRÓUN HENNAR Fyrir ritöld bundu menn mjög í Ijóð, minni sínu til styrktar, frásagnir af atburðum, sem þeir töldu mikilvæga. Þannig hefur varSveitzt allmikiS af hetjukvæSum, söguljóSum og ævin- týrum frá forsögulegum tímum, eSa skeiSinu næst fyrir ritöld. Slíkar arf- sagnir í ljóSum, varSveittar í munn- legri geymd, standast ekki samanburS aS nákvæmni og áreiSanleik viS frægustu dæmin, sem menn þekkja um heimildagildi ættartalna, sem geymzt hafa lengi í manna minnum, áSur en þær voru skrásettar m. a. hjá Pólynesum og íslendingum, en sumar þessar ættartölur eru einnig í bundnu máli eins og Ynglingatal ÞjóSólfs úr Hvini. í söguljóSum er oft beitt hóf- litlum ýkjum til þess aS mikla hetj- una og auka hrifningu áheyrenda, en samt hafa slík IjóS veriS felld inn í flest forn sagnarit, og þar er Gamla testamenti biblíunnar hiS sígilda dæmi, t. d. SiguróSur Debóru og Baraks í 5. kap. Dómarabókar. Ýkj- urnar þekkjum viS einnig mætavel í hetjuljóSum Eddu. í íslenzkum fornbókmenntum finn- um viS fimm höfuSþætti munnlegrar sagnaerfSar frá forsögulegum tíma, en til þeirra liggja rætur sagnfræS- innar. 1) í Landnámu og víSar birt- ist okkur upphaf hins vísindalega þáttar fræSigreinarinnar, allnákvæm ættarakning tengd einstökum, fáorS- um frásögnum um minnisstæSa at- burSi, af slíkum rótum eru m. a. ann- álar sprottnir. 2) Hinn sannfræSilegi, vísindalegi þáttur birtist okkur einnig í þjóSveldislögunum, Grágás; þar eru alls konar réttarreglur, stundum tengdar sagnaminnum, en slíkt hafa menn tamiS sér aS muna mjög ná- kvæmlega. 3) íslendingasögur hafa hins vegar aS geyma fom minni um hetjudáSir forfeSranna, sögS til þess aS mikla þá, draga fram ágæti þeirra, en eru óháSir þeirri nákvæmni og hlutlægni í frásögn, sem einkennir tvo fyrri flokkana. 4) Sama er aS segja um svonefndar Fornaldarsögur NorSurlanda; þær eru margar í ýkt- um ævintýrastíl, liggja fjær í tíma og veruleika en íslendingasögur; 5) aS lokum eru svo hetjukvæSi Eddu, sem sum eru elzt aS stofni íslenzkra bók- mennta. Allar þessar tegundir frásagna geyma margvísleg söguminni, en sögulegur vísdómur tekur þó fyrst aS marki aS hlaSast upp, þegar menn taka aS skrá hann á þolinmótt og minnisglöggt bókfell. En skrifin er samfélagsfyrirbæri, sem menn finna upp eSa búa sér til, þegar þörf kref- ur, samfélagshættir þeirra eru orSnir svo fjölþættir og stjórnarstörf svo umfangsmikil, aS þeim reynist nauS- synlegt aS styrkja minni sitt meS því aS skrásetja ýmis atriSi. ÞaS helzt því jafnan í hendur, aS söguleg reynsla manna vex stórum sökum breyttra samfélagshátta og tækni 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.