Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 10
EFNAHAGSBANDALAGIÐ mikla ákvörffunarvald og nýlendurn- ar vinna frelsi ein af annarri og hafa áhrif á gang sögunnar af vaxandi sjálfstrausti og festu. Við þurfum ekki aff skyggnast langt til þess að gera okkur grein fyrir því hvílík stökk- breyting hefur orðiff á fáeinum ára- tugum, hvernig ríki sem einskis máttu sín eru orffin áhrifamikil og þegn- ar sem áffur voru leiksoppar örlag- anna taka nú ákvarðanir um rás sög- unnar. Og það eru þessi umskipti, þessi sívaxandi þátttaka fjöldans í á- tökunum um heimsmálin, sem veldur því að við getum verið bjartsýn þrátt fyrir allt. Við íslendingar erum ekki frekar en aðrir áhorfendur að hinum örlaga- ríku átökum í heiminum, úrslit þeirra móta framtíð okkar ekki síður en ann- arra. Því megum við ekki heldur hegða okkur eins og sauðir sem leiffa á til slátrunar, heldur verðum við að leggja fram allt sem við megn- um til þess að friður haldist í heimin- um, til þess að þekking og hugvit og snilli mannsins beinist að jákvæðum verkefnum en ekki tortímingu, til þess að reynsla hins rúmhelga dags skeri úr um það hvaða samfélags- hættir henta mannkyninu bezt. Það hefur aldrei verið ljósara en nú að friðurinn er málstaður okkar og eina öryggi; það hefur aldrei verið frá- leitara að við skulum vera aðilar að hernaðarbandalagi og valdstefnu og hafa lagt land okkar undir erlenda dáta sem eiga að beina hættunni hing- að ef illa fer. Ég sagði áðan að andstæðurnar í heimsmálum væru nú hrikalegri og al- gerari en nokkru sinni fyrr. En einn- ig í innanlandsmálum okkar speglast nákvæmlega sömu andstæðurnar. Um það er spurt hvort við eigum að lifa hér áfram sem sjálfstætt ríki og freista þess að sanna að hin minnsta smáþjóð geti tryggt þegnum sínum menningu og batnandi lífsskilyrði til jafns við aðra — eða hvort við eigum endanlega að gefast upp á sjálfstæði okkar, láta innlima okkur í nýtt risa- veldi, samlagast því og glata sérkenn- um okkar, menningu og tungu á jafn algeran hátt og ef vetnissprengju væri varpað á okkur. Þetta eru þeir kostir sem blasa við eftir að valda- menn þjóðarinnar hafa tekiff upp á- róður fyrir því að ísland gerist aðili að Efnahagsbandal. Evrópu. Það má segja að þróunin hafi stefnt að þessu marki undanfarna áratugi með her- námi, mútugjöfum og sívaxandi af- skiptum erlendra manna af íslenzkum innanríkismálum. En nú blasir sjálf ákvörðunin við, ógrímuklædd, sú mikla örlagaspurning hvort íslend- ingar eiga að vera þjóð eða ekki, og afdrifaríkara vandamál hefur ekki verið borið upp við landsmenn, jafn- vel ekki 1945 þegar Bandaríkin kröfð- ust hér þriggja herstöðva til 99 ára og þeirri kröfu var hrundið vegna 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.