Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hverri þessara ástæðna menn gerist lið- hlaupar. Ver hann löngu máli til að gera grein fyrir þessu, en hér skal einungis tek- in glefsa úr kaflanum sem fjallar um þá ástæðu, að menn vilji styðja alsírsku þjóð- ina í baráttu hennar. Ef stríð það, sem Frakkar heyja gegn alsírsku þjóðinni, er ranglátt, þá er það vegna þess að málstaður al- sírsku þjóðarinnar er réttur málstað- ur. Þetta verður ekki hrakið. Sjálf- sagt er hægt að drýgja dáðir með rangan málstað á bak við sig, og fremja glæpi, þótt barizt sé fyrir rétt- um málstað. En slíkt réttlætir á engan hátt þær afstæðisályktanir sem menn leitast venjulega við að draga af því. Réttur málstaður heldur áfram að vera réttur, hvaða mistök sem fylgj- endur hans hafa gert sig seka um. Sagan er ætíð söm við sig: það var fjandskapur alls heimsins í nær þrjá- tíu ár sem gerði Stalínstefnuna í So- vétríkjunum allt að því óhjákvæmi- lega, og glæpir Stalínstefnunnar hafa aldrei réttlætt á nokkurn hátt skipu- lag auðvaldsins. Eins er því varið, að það sem þið ásakið Þjóðfrelsishreyf- inguna fyrir (ranglega eða réttilega, og oftast vegna þess að þið hafið treyst röngum upplýsingum) það ætti fyrst að ásaka ykkur fyrir. Einmitt vegna þess að við erum flæktir í Alsírstríðið, þetta endalausa þjóðarmorð, þessa viðurstyggilegu synjun á frumstæðustu mannlegum kröfum, getum við ekki lengur leikið hlutverk dómara: annaðhvort stönd- um við í þessari fylkingu eða við hlaupumst yfir í hina fylkinguna. Og sannfæring sumra ungra manna með- al þeirra sem nú neita að láta etja sér gegn alsírsku þjóðinni, er sú, að með því að veita henni stuðning, þjóni þeir einmitt Frakklandi og gerist ekki liðhlaupar nema úr fylkingu fasism- ans. V I þessum kafla beinir Jeanson orðum sínum fyrst að þeim blaðamönnum sem höfðu ásakað hann og samherja hans fyrir að vilja koma á friði í Alsír, hvað sem það kostaði, jafnvel þó afleiðingin yrði að öllu sambandi væri slitið milli landanna, alsír- herinn franski og allir franskættaðir land- nemar fluttir til Frakklands, og slík lausn gæti orðið til þess að í Frakklandi sjálfu kæmist á hrein fasistísk einræðisstjóm með aðstoð hersins. Jeanson sýnir nú fram á að hreyfing hans er einmitt andvíg slíkri lausn sem hægrimenn hafa aftur á móti stundum látið skína í sem hótun, og hvað herinn snerti, þá séu vinstriöflin ein fær um að neyða upp á herforingjana friði sem ekki væri jafnframt algjör sambandsslit við Al- sír. Því vinstriöflin eru ein fær um að taka tillit til raunverulegra aðstæðna, og aðstæðurnar, hvernig sem litið er á þær, útheimta nú fremur en nokkru sinni áður vináttu Frakklands og Al- sírs, sem er eina leiðin til að tryggja í senn friðinn og veg Frakklands. Hvað kenna oss þá hinar raunveru- legu aðstæður? í fyrsta lagi að Alsír- 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.