Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 21
SAGNFRÆÖIN OG ÞRÓUN HENNAR frægu borgar. Á miðöldum var al- gengasta heitið á latneskum sagnarit- um res gestae, eSa atburSi, sem hafa gerzt, eSa fleirtölumyndin af gríska orSinu historia, þ. e. historiae, og merkir þá frásagnir. Merking hug- taksins res gestae er því svipuS og í Geschichte á þýzku; bæSi hugtökin benda til atburSanna, sem sagan fjallar um, en hvorki til rannsókn- anna á þeim eins og gríska heitiS historia né frásagnarinnar eins og ís- lenzka heitiS saga. HvaS sem líSur upphaflegri merk- ingu þeirra orSa, sem notuS eru til þess aS tákna sagnfræSi eSa söguna í ýmsum málum, þá hafa þau hlotiS þaS inntak aS merkja bæSi frásagnir af því, sem gerzt hefur, þekkingu á því og sjálfa atburSarásina, þaS sem gerist í sögunni, eins og viS Islend- ingar segjum stundum. Sama heitiS er því notaS til þess aS tákna bæSi fræSigreinina og viSfangsefni henn- ar. Þessi tvívitula merking orSsins saga gefur til kynna sérkenni fræSi- greinarinnar; jurtir og grasafræSi eru ólík hugtök, en saga og sagnfræSi getur veriS eitt og hiS sama. ViS sjá- um gróSurinn án aSstoSar grasa- fræSinga, en atburSi fortíSar skynj- um viS ekki án hjálpar sagnfræSinga, svo mikilvæg eru störf þeirra, þótt þau séu ýmsum annmörkum háS eins og önnur mannanna verk. OrSiS saga hefur komizt inn í er- lend mál sem sérheiti á íslendinga- söguin og öSrum miSaldafrásögnum, sem ekki teljast til sagnfræSirita. Hins vegar merkir þaS á engan hátt sagnfræSi, og heiSursheitiS sögueyj- an, sem erlendir menn hafa veitt Is- landi, gefur þaS alls ekki til kynna, aS þjóS sú, sem byggir þaS eyland, eigi sér á einhvern hátt merkilega sögu. Sögueyja merkir í raun og veru þjóS- sögueyja eSa eyland, sem varSveitir sagnir frá miSöldum. Annars hefur hin rúma merking orSsins saga á ís- lenzku orSiS til þess, aS íslendingar hafa á síSari öldum myndaS ný orS til þess aS tákna ýmsar greinar sög- unnar. ÁSur er minnst á þaS, aS Grímur Thorkelín talar um sagna- fróSleik um 1781 í merkingunni sagnfræSi, en orSiS sagnfræSi kemur ekki fram fyrr en um miSja síSustu öld. Um 1800 talar Magnús Stephen- sen um sagnajrœði, en á einum staS segir hann: „HeiSrun ... sem þess vegna ber svo mikil NorSurlandanna mesta sagnagrublara.“ Ekki hafa menn veriS öldungis ánægSir meS heitiS sagnagrublari; þess vegna seg- ir Tómas Sæmundsson: „HiS eigin- lega starf sagnagrennslarans er aS fylgja mannkynsins tröppulegu fram- förum.“ Sagnagrennslari náSi ekki heldur aS festast í málinu, og í Fjölni kemur fyrst fyrir orSiS sagnafrœð- ingur, sem styttist í sagnfræðingur um 1850. SérheitiS sagnfræSi er því mjög ungt á íslandi, þótt íslendingar hafi 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.