Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR háð milli Frakklands og Þýzkalands, menn sem geymdu í sínum gömlu hjörtum, frá því á skólaárunum, end- urminninguna um glæstar frásagnir af orustunni við Fontenoy 1745. Það er ekki til „hreint stríð“. Þetta hugtak, sem reynslan afsannar, er ekki annað en viðbjóðsleg blekking- artilraun og sannast sagt helmingi viðbjóðslegri fyrir það að hún er í rauninni til þess eins notuð í dag að fordæma í orði hörkulegar aðfarir við að brjóta andspyrnu á bak aftur og til að neita í verki öllum stuðningi við þá, sem fyrir hörkunni verða. Þið eruð Frakkar, þið „krefjizt þess“ að her lands vkkar haldi ekki áfram aðgerðum sínum nema sam- kvæmt ótvíræðum skilyrðum: hætti að pynda baráttumenn og grunaða, hætti að útrýma Alsírbúum. Krafa ■ykkar er og verður dauður bókstafur. En þið haldið samt áfram að snúa baki í Alsírbúa af því að gegn þeim aðferðum, sem þið fordæmið, nota þeir aðferðir sem ykkur fellur ekki við ... Hafið þið aldrei hugsað um þau meðul sem þið dag eftir dag legg- ið franska hernum upp í hendurnar til að viðhafa þær fordæmanlegu að- ferðir sem þeir nota? Því þið haldið áfram að greiða skatta ykkar, kosta þetta stríð, og þið takið sjálfir þátt í því af lífi og sál eða fórnið því son- um ykkar. Við hvað styðjizt þið á borgara- legu sviði, á þjóðlegu sviði? Þingið er ekki lengur til, þau háyfirvöld, sem hafa tekið ykkur við arm sér, fyrir- líta ykkur: allur máttur er úr ykkur. Hvaða rétt hafið þið, sem engu getið um þokað, til að setja ykkur í dóm- arasæti og fordæma aðgerðir okkar? Málstaður okkar er vafalaust ekki mjallahvítur: en ykkar, hvaða litur sýnist ykkur á honum? Því þið styðjið sérstakan málstað hvort sem þið viljið eða ekki. Og þsu hæversklegu orð, sem þið beinið í eina átt, vega aldrei upp raunveruleg- ar afleiðingar þess, undir hvað þið beygið ykkur og gagnvart hverju þið haldið að ykkur höndum, en þar far- ið þið í gagnstæða átt. Þið standið við hlið kúgaranna. Þegar heil þjóð berst fyrir lífi sínu, þá er enginn æðri dómur hugsanleg- ur: því það er ekki um að ræða leik sem þið gætuð sett reglur. Sjálfur guð hefði ekki vald til að kveða upp nokk- urn úrskurð, ef það er satt að hann hafi skapað þennan heim, þar sem mennirnir geta ekki lært að viður- kenna hverir aðra nema í aldalöng- um hjaðningavígum; og þið eruð ekki guð almáttugur. Þið eruð menn, og þið getið ekki hliðrað ykkur hjá sameiginlegum örlögum mannsins, sem eru ekki fremur frönsk en alsírsk, rússnesk, amerísk eða kínversk: þið verðið að velja, og þið hafið ekki lengri tíma en ævi ykkar til að velja mennina, — gegn allri rétthugsun gegn allri formlegri löghlýðni, gegn 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.