Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 16
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ingamanna. En í stað þess að draga þær óhj ákvæmilegu ályktanir af þess- um niðurstööum að óheft auðvalds- skipulag henti ekki íslendingum og að við verðum að fara aörar leiðir í samræmi við hinar sérstöku aðstæð- ur okkar, hefur ályktun þeirra orðið sú að slíkt þjóðfélag verði að líöa undir lok. Ef óheft auðvaldsskipulag og sjálfstætt ísland geta ekki farið saman, skal sjálfstæÖinu fórnað og ísland gert minnsti hreppurinn í stóru auövaldsríki. Með þessari nið- urstöðu er bundinn endir á hugsjóna- lega baráttu sem háð hefur verið hér á landi áratugum saman. Hinir fyrstu og beztu leiðtogar borgarastéttarinn- ar á íslandi trúðu því af einlægni að auðvaldsskipulagið myndi færa ís- landi farsæld og velmegun. En spor- göngumenn þeirra sem nú lifa vita af reynslunni að þessar vonir hafa brugðizt með öllu, og með tillögunni um aðild íslands að Efnahagsbanda- laginu játa þeir skipbrot sitt endan- lega. En stjórnmálalegt ofstæki þeirra er slíkt, að þeir telja skipbrotið sönn- un þess að sjálfstætt íslenzkt þjóðfé- lag fái ekki staðizt. í átökum þeim sem framundan eru verður að sjálfsögðu reynt að blekkja og flækja þjóðina inn í Efnahags- bandalagið án þess að menn geri sér að fullu ljóst hvað hafi gerzt; það verður sagt að sjálfsagt sé að kanna máliö, sækja um inngöngu og athuga hvaða sérstöðu ísland geti fengiÖ o. s. frv., og þessi málflutningur hefur þegar hlotið undirtektir hjá valda- mönnum Framsóknarflokksins sem bera kápuna á báðum öxlum eins og jafnan fyrr. En ríkisstjórnin er ekki að kanna mál eða hugsa sig um; hún hefur þegar tekið sínar ákvarð- anir og er önnum kafin við að fram- kvæma þær. Það þarf ekki að lesa samninginn um Efnahagsbandalag Evrópu vandlega til þess að sjá það að öll stefna núverandi ríkisstjórnar, viðreisnin, er undirbúningur að þátt- töku íslands. Hinn svokallaði frjálsi innflutningur, stefnan í viðskiptamál- um og peningamálum, frj áls álagning og annað slíkt; allt á þetta að aðlaga ísland skipulagi hins nýja stórveldis. Nú fyrir skömmu skýrði Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra svo frá að ríkisstjórnin myndi beita sér fyrir því að vörutollar yrðu lækkaðir veru- lega á hátollavörum, en ríkissjóöur tæki í staðinn tekjur með hækkuöum söluskatti sem legðist jafnt á allt. Þessi breyting er eins og ég sagði áðan eitt frumskilyrði þess að ríki geti tekið þátt í Efnahagsbandalag- inu; það er verið að framkvæma fyr- irmæli þess áður en aðild íslands hef- ur verið formlega samþykkt. Og gengislækkunin í haust, þetta einstæÖa óhæfuverk, er liður í sömu framkvæmdum. Um það hefur marg- sinnis verið spurt hvers vegna gengis- breytingin hafi numið rúmum 13% 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.