Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 49
STRÍÐ OKKAR búar munu halda áfram baráttu sinni þar til þeir ná sjálfstæði: það er þess vegna algjörlega gagnslaust að hafa í frammi brögð og vífilengjur í þeirri von að einhver önnur úrslit fáist. En þær kenna líka að Alsir verður ekki á morgun Túnis dagsins í dag, og að Frakkland, þar sem stórauðmagnið væri allsráðandi, hefði ekki nokkra möguleika til að koma á árangursrík- um samskiptum við það. Hvað þetta áhrærir hefur fasistahættan sem ógn- ar núverandi ríkisstjóm okkar ef til vill hlíft okkur við hinni dýru reynslu „hægri-friðar“ sem hefði orðið til þess að Frakkland hefði lokað sig inni í skel sinni, og sennilega hefði sá léttir og sú blekkjandi ölvun sem af friðnum mundi stafa gert þessa þjóð enn afskiptalausari. En þessari þjóð er þvert á móti nauðsyn að hefjast handa: ekki að- eins til að binda enda á stríðið, held- ur einnig til að lifa þann frið sem kemur á eftir því og skapa sér að- stöðu til að glíma við úrlausnarefni hins nýja heims. Því allt verður ógert, og við getum ekki lengur látið berast með straumnum. Við höfum dregizt mjög afturúr seinustu árin. Hagfræð- ingar þeir sem sízt verða grunaðir um öfgar minna okkur sí og æ á það að Alsírstríðið ógnar efnahag okkar á ókomnum árum miklu fremur en það ógnar honum nú: við munum verða að sækja á brekkuna á öllum sviðum. Andspænis okkur rís nú fjöldi nýrra þjóða sem munu hefja hið háværasta ákall um lífsloft sem heimurinn hefur lengi heyrt. Verðum við til taks alls staðar þar sem okkar er þörf? Og get- um við verið það án nokkurrar und- irhyggju nýlenduveldis í nútímastíl? Allar framtíðarvonir Frakklands eru fólgnar í þeim svörum sem gefin verða við þessum tveim spurningum. Frönsk vinstriöfl hafa velt því lengi fyrir sér hvort þjóðfrelsishreyf- ingin væri svo byltingarsinnuð að það tæki því að styðja hana: en á- stæða er til að óttast að sjálfstætt Al- sír verði bráðlega að velta því fyrir sér hvort Frakkland sé nægilega sósí- alistískt land til þess að það svari kostnaði að semja við það. Hvað sem öðru líður voru þessar á- hyggjur vinatrimanna heldur skringi- legar: þeir gerðu sér að vísu ljóst að þegar uppreisn varir jafnlengi, og á þó við svo öflugan her að etja, þá er það af því þjóðin öll stendur á bak við hana; en þeir héldu samt áfram að líta á hana sem hreina þjóðernis- sinnaða bvltingu, undir meira eða minna borgaralegri stjóm. Að nokkru leyti var þetta tylli- ástæða. En mér virðist að hér sé einn- ig um að ræða afleiðingu rangs skoð- unarháttar, sem vinstri menn hafa leiðzt út í sökum athafnaleysis síns. Tylliástæður til að þurfa ekki að hafast að; aðgerðaleysi sem neyðir menn til að finna nýjar afsakanir: þessi niðurlægjandi víxláhrif er 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.