Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 18
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lslandi, þótt sigurinn hafi oft orðið minni og skammvinnari en vert var. Verklýðssamtökunum er nú mikill vandi á höndum að marka réttar bar- áttuleiðir. En mér kemur oft í hug hvort við getum ekki styrkt alþýðu- samtökin enn meir en gert hefur ver- ið með því að beita einnig nýjum og fjölbreytilegri baráttuaðferðum. Víða annars staðar hafa vinnustað- irnir miklu meira frumkvæði en hér hefur tíðkazt, fólk einbeitir sér að sínum eigin atvinnurekanda, ber fram kröfur um bætt kjör og aukinn rétt á sínum eigin vinnustað og fylg- ir þeim eftir með takmörkuðum verk- föllum og öðrum mótmælaaðgerð- um. Þessi skæruhernaður hefur víða fært mjög mikilsverðan árangur við hlið hinna stærri heildarátaka, og með honum er hver einstakur félags- maður verklýðssamtakanna lifandi þátttakandi í kjarabaráttunni. Og það er einmitt slíkt baráttulýðræði sem við þurfum nú umfram allt á að halda. Yfirleitt held ég að okkur sé þörf á að líta ferskum augum á sam- tök okkar og gera baráttuaðferðir okkar eins fjölbreytilegar og áhrifa- miklar og nokkur kostur er. Og sízt af öllu megum við gleyma því að í þeim átökum sem nú eru framundan eigum við bandamenn í öllum áttum, innan allra stj órnmálaflokka og allra stétta. Þegar um slík mál er að tefla eigum við að geta átt yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar að samherj- um, ef við fáum fólk til að hugsa mál- in og breyta í samræmi við hugsun sína. Ég vék að því áðan að það áform stjómarherranna að innlima ísland í Efnahagsbandalag Evrópu væri gjald- þrotayfirlýsing, með því játa þeir í verki að þeir hafa beðið ósigur, jafn- framt því sem þeir vilja draga þjóð- ina alla með sér í fallinu. Þessi ósigur er afleiðingin af þeim hörðu átökum sem einkennt hafa íslenzkt þjóðfélag nú um langt skeið. En okkur nægir ekki að andstæÖingar okkar bíði ó- sigur; við þurfum sjálf að vinna ótví- ræðan sigur. Við þurfum að hrinda áformunum um að svipta íslenzku þjóðina efnahagslegu og stjórnarfars- legu sjálfstæði og gera þær fyrirætl- anir að óafmáanlegum smánarbletti á þeim stjórnmálamönnum sem dirfast að flíka slíkum kenningum. Þann sig- ur getum við unniÖ og vinnum ef við neytum siðferðilegra yfirburða okk- ar og góðs málstaöar í sívaxandi starfi og baráttu á öllum sviðum þjóðfélagsins. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.