Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 9
MAGNÚS KJARTANSSON Efnahagsbandalagið Rœða flutt á ÞjóSviljahátíð 27. september 1961 Við lifum á stórbrotnari tímum en nokkur kynslóð á undan okkur; aldrei hafa andstæðurnar í veröldinni verið jafn hrikalegar og nú, framtíð- arkostimir aldrei jafn skýlausir til góðs eða ills. Annarsvegar sjáum við vígbúnaðarkapphlaup og svo alger drápstæki að þau gætu á skömmum tíma tortímt öllu menningarlífi á hnettinum. Hinsvegar sjáum við dag hvern sannanir þess að mannkynið er að ná hinu undraverðasta valdi á lög- málum og öflum náttúrunnar, og vís- indi og tækni sýna leiðir til að upp- ræta að fullu örbirgð, kúgun og fá- fræði en tryggja fagurt mannlíf á hnettinum. Það er til marks um þess- ar tröllslegu andstæður, að í sama mund og nýjustu hamfarirnar hófust í kalda stríðinu birti Kommúnista- flokkur Sovétríkjanna drög að nýrri stefnuskrá, þar sem gert er ráð fyrir að hafizt verði handa um að koma á laggirnar allsnægtaþjóðfélagi komm- únismans á næstu tveimur áratugum. Svo skammt er ófarið til þess að djörfustu draumar mannkynsins geti rætzt, en um leið og þeir eru í seiling- arlengd grúfir yfir okkur hættan á al- gerri tortímingu. Það er ekki að undra þótt menn sundli andspænis þessum algeru and- stæðum, og margir eigi erfitt með að gera sér grein fyrir þeim ógnarlegu sviptingum sem nú eiga sér stað á al- þjóðavettvangi. Þeir menn sem á- kvarðanir taka eru eflaust oft í vanda og vafa, og hvað þá um okkur ó- breytta borgara sem reynum að fylgj- ast með úr fjarlægð? En samt hefur aldrei verið brýnna en nú að alþýða manna geri sér sem gleggsta grein fyrir vandamálum mannkynsins og freisti þess af alefli að hafa áhrif á gang mála með samtökum sínum, baráttu og starfi. Og raunar er það einkenni okkar aldar hvernig hinn ó- breytti þegn eykst að áhrifum og valdi; við lifum þrátt fyrir allt sigur- göngu lýðræðisins í heiminum. Það er ekki ýkja langt síðan sárafáir valdamenn hjá nokkrum hvítum herraþjóðum tóku allar ákvarðanir einir og skipuðu bæði örlögum sinna þjóða og annarra. Nú hafa milljón- imar í ríkjum sósíalismans fengið sitt 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.