Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 71
ESPERANTO SEM ÞÝÐINGAMAL sem auk þess vísar til no. floors, en ekki til kings eins og fr. honteux vísar til rois. ísl. notar hér þrjú lýs.orð í stað tveggja í frumtextanum: þungt, klaufskt og hlálegt. 7.1. Fr. laissent trainer missir nokkuð af styrk sínum í esp. trenas; en. droop and trail er áhrifaþyngra og meira lýsandi. Fr. piteusement, en. piteously kem- ur ekki fyrr en síðast í næstu línu sem esp. kun kompatinda pen’, sem er eilítið þróttminna. ísl. notar hér í rænuleysi sem er næsta óheppileg þýðing. 8.1. Bæði en. og esp. auka lýs.orði við fr. avirons: en. drifting, esp. pezajn. 9.—10.1. Fr. ailé, esp. flugila enduróma fr. ailes, esp. flugilojn í 7.1.; sá endurómur kemur ekki fram í en. soarer (wings í 7.1.). ísl. sleppir alveg að þýða fr. voyageur ailé. — Fr. lýs.orðin fjögur: gauche, veule, comique og laid valda öllum þýðendunum vandræðum — en. tekst að þýða þrjú: meek, comical, ugly; esp. varðveitir öll merkingarlega, eitt með so. hezitas, annað með ao. inerte, ennþá annað með no. malbel’ en aðeins eitt með lo.: komika. ísl. notar einungis orðin hlœgilega Ijótt um þetta allt, og breytir það ásamt orðunum að sjá hann gersamlega andblæ setningarinnar. En. how .. . fylgir orðalagi fr. comme . .., sem esp. reynir ekki og ísl. því síður. En. sleppir alveg að þýða fr. naguére si beau, esp. jus nura bel’, og talar um celestial snoivs, sem hvergi er getið í frumtextanum. ísl. þynnir þetta út í heila setningu: sem loftið klauf með slíkum tignarbrag, sem er heldur uppskrúfað orðalag, miðað við einfaldleik frummálsins. 11.1. En. eykur hér inn í 10. golden. Fr. brule-geule (stutt reykjarpípa úr leir) er ekki kurba (bogin), eins og esp. gefur í skyn; en. einkennir ekki píp- una, né heldur ísl. Isl. lætur sjómanninn hlása reyk úr pípu sinni á fuglinn, en fyrir því virðist ekki fótur í frumtextanum, heldur hafi hann otað pípunni að nefi fuglsins. 12.1. Fr. en boitant, en. limping er í esp. dum la lam’, sem er heldur lág- kúrulegt. En. þýðir ekki fr. qui volait, esp. fluginton. 13.1. Fr. prince, esp. princ’, en. monarch, ísl. skýjajöfur. 14.1. Esp. guas er frjálsleg þýðing á fr. hante, en það er en. einnig: rides elate. ísl. þýðir hér með sern skjól og yndi kýs, sem er nokkuð viðhafnarmikið, auk þess sem orðið skjól á hér tæplega heima. 15.—16.1. Hvorki esp. buboj né en. crowds er að finna í frumtextanum, en falla þó vel að efninu. ísl. þýðir fr. le sol au milieu des huées með dœgur- glaumsins ríki, sem varla gerir merkingunni full skil. Fr. ailes de géant, en. great wings of the giant, esp. flugiloj de gigant’ verður í ísl. þýð. drauma- vœngir! 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.