Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 79
þeirra hlutkenndari: Fjarlœgð þín sefur í faðmi mínum. Andstæðurnar eru tengdar með stuðlum. Sá er líka munur á þessum kvæð- um, að önnur persónan er smám saman orðin gerandi. í 5 var hún að- eins nefnd, í 10 virtist hún sofa. Hér fellir hún tár yfir trega hans. í 10 var talað um hamingju hennar. Nú eru þau sameinuð í trega. Þetta er síðasta kvæðið undir 32. Tíminn og vatnið er sett saman af þessum 32 kvæðum annarsvegar og atómkvæðum hinsvegar. 1, 3, 5,7,10 og 12 hafa yfir sér rólegan, þung- lyndislegan blæ, hin kvæðin hafa hrjúft yfirbragð og búa sum yfir nið- urbældum ákafa. Þannig skiptast á kyrrð og óró, Ijóðræn fegurð og ný- tízkulegur dissonans. Þessi hæga hrynjandi skapar spennu og fjöl- breytni og kemur manni sífellt á ó- vart. 13 Rennandi vatn Risblár dagur Raddlaus nótt Ég hef búið mér hvílu I hálfluktu auga Eilífðarinnar Eins og furðuleg blóm Vaxa fjarlægar veraldir Ut úr langsvæfum Líkama mínum Ég finn myrkrið hverfast Eins og málmkynjað hjól Um möndul ljóssins ,Tíminn og vatnið' í nýju Ijósi Ég finn mótspyrnu tímans Falla máttvana Gegnum mýkt vatnsins Meðan eilífðin horfir Mínum óræða draumi Ur auga sínu í lokakvæðinu er rifjað upp það helzta sem hefur borið á góma í þess- um bálki og jafnframt sokkið dýpra í óminnisdjúpin. Athyglisvert er, að hvergi er kvenveran nefnd. 12 hefur lokið þeim þætti svo ekki verður het- ur gert. Fyrsta erindi nefnir vatnið og tím- ann, dag og nótt. Annað erindi undirstrikar draums- ástandið í þessum kvæðum og minnir ennfremur á dauðann. Eilífðin er tví- ræð,einsog í 11. Hún minnir á dauða skáldsins, en líka á þann ódauðleika sem er hlutur góðra kvæða. Skáldið hefur búið kyrfilega um sig í eilífð- inni með kveðskap sínum. Það sem bjargar þessu frá því að vera of blátt áfrarn er / hálfluktu auga. Þetta auga horfir kankvíslega, eða syfjað, á gerðir tímans. Það minnir líka á hið vökula auga í 11, auga fljótsins, og tengir tímann og vatnið einu sinni enn. Þriðja erindi heldur áfram í sama dúr. Það lýsir kvæðunum sem furðu- legum blómum, fjarlægum veröldum, draumum er vaxi upp úr svefninum. Fjórða erindi tekur upp þráðinn úr 9, þar sem myrkur og ljós stigu dans, og hér vantar ekki heldur málm- 189
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.