Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 91
sem ævinlega leitast viff aff minna okkur á hið raunverulega ástand handanviff jám- tjaldiff, hefur óvinsælt hlutverk. Margir menn, — sumir affeins grunnfærir, aðrir grunnfærir og óheilir, enn affrir óheilir en ekki grunnfærir, — amast meff réttu við því hve Encountcr er áfjáð í að afhjúpa óþægi- leg sannindi.“ SíSan segir O’Brien aS þakka beri Sir Denis Brogan jyrir aS lýsa því yjir skýrt og skorinort hvert sé „höfuSviSfangsefni“ En- counter, og heldur síSan áfram: Ritstjórar Encounter hafa aldrei, svo ég viti, viffurkennt beinum orffum aff slíkt væri markmið þeirra. í ritstjórnargrein fyrsta heftisins (okt. 1953) var okkur sagt aff „En- counter muni ekki leitast viff aff hafa neina „línu“, þó aff ritstjóramir hafi skoffanir sem þeir hiki ekki við aff láta í ljós. Okkur var einnig sagt að Congress for Cultural Free- dom, sem stendur aff Encounter, væri sprott- iff af „tvennum hvötum: frelsisást og virð- ingu fyrir þeim hluta mannlegrar viðleitni sem nefnist menning." Melvin J. Lasky, annar af ritstjómnum, er jafnvel enn loff- mæltari í formála sínum fyrir þessu úrvali: „tímarit er aðferð til að skoffa heiminn, skýrsla um viðhorf og sýnir sem varða lit hlutanna en ekki aðeins þýðingu þeirra, Erlend tímarit sýnilegt yfirborff lífsins og hulda drætti þess.“ Hann minnist ekki á neinn pólitískan til- gang effa „höfuffverkefni“. Þaff er enn þátt- ur í „línu“ Encounter eins og í upphafi, að þaff „leitist ekki við aff hafa neina línu“. Miklu fremur reynir ritið að láta líta svo út sem áróður þess gegn kommúnisma og vörn þess fyrir kapítalisma sé alls ekki áróður heldur ósjálfráff og næstum óbreytileg viff- brögff menningarlega frjálsra manna. Og þaff nær miklum árangri í þessari list; þaff er engin „grunnfærni“ á blaðsíðum En- counter. Því hefur verið vel ritstýrt, og það hefur aldrei veriff leiðinlegt; nærri því í hverju hefti hefur birzt eitthvert merkilegt efni, hérumbil alltaf ópólitískt — og stund- um eftir höfunda sem menn vita að eru and- stæðir þeirri „línu“ ritsins sem á ekki aff vera nein. Asamt þessu efni hafa langflest heftin flutt kænlega samdar ritgerffir, hliff- hollar Bandaríkjunum og óvinveittar Sovét- ríkjunum. Er þetta slæmt? Má ekki margt segja til hróss Bandarikjunum og Sovétríkjunum til vansa? Jú, vissulega; og þaff er líka rétt aff kommúnistar hafa oft, bæði í ræffu og riti, sýnt sannleikanum óvirðingu, og aff þaff mundi teljast til „svika hinna skriflærðu", ef menningarrit léti þess aff engu getið effa tæki það gott og gilt. En skriftlærðir geta Benda, La Trahison des Clercs, sem kom út áriff 1927. Orðið „clerc“ sem hér er þýtt „skriftlærffur" er í þessari bók haft í óeig- inlegri merkingu um rithöfunda og aðra andansmenn þjóðfélagsins. Ef hinir „skrift- lærffu" taka þátt í pólitískri baráttu, segir Bcnda, ber þeim aff verja sannleikann, frels- ið og mannúðina. En þeir svíkja hlutverk sitt, ef þeir gerast þjónar ríkisvaldsins, og boða til dæmis hatur milli þjóffa og kyn- stofna, eins og mikill fjöldi franskra rit- höfunda gerði í fyrri heimsstyrjöldinni, og bók Benda er einmitt ákæra gegn þeim svikum enda skrifuð skömmu eftir fyrra stríff. Benda var mikilhæfasti og skæðasti andstæffingur Bergsons á þeim tíma þegar hálfdulræn þokuheimspeki hans naut mests gengis, og beindi gegn honum vopnum hinn- ar tæru skynsemi og arfleifff rationalismans og Upplýsingarinnar frönsku. Þann þátt hugsunar hans mun postulum Frjálsrar menningar víst ekki einusinni detta í hug aff taka ófrjálsri hendi. 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.