Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 97
Benediktssonar, var þar tvímælalaust merkasti dagskrárliðurinn. Sagði hann meðal annars, að sú staðreynd, að þjóðhá- tíðardagur okkar væri bundinn við afmæl- isdag ákveðins manns, væri eins konar staðfesting á þýðingu manngildisins fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar. Jón Sig- urðsson hefði að sjálfsögðu verið háður mannlegum breyzkleika, en hœjni hans til að laða menn tti fylgis við sig, ásamt öðr- um góðum eiginleikum hejði gert hann að mihtimenni. Hann hefði aldrei látið neitt kenningakerfi verða sér fjötur um fót, enda hefði honum verið ljóst, að frelsi og þekking væru forsenda og driffjöður allra framfara. Forsætisráðherra sagði, að menn yrðu að hafa frelsi til að Ieita þekkingar og notfæra sér hana og þekkingu, til að njóta frelsisins. Hann sagði, að frelsinu hefði verið ógnað nú á dögum af ofurveldi postula vanþekkingarinnar, sem einir hefðu þótzt allt vita, en frjálshuga menn vissu, að engum einum væri allt gefið ... Ojt hejur jyrri jorsœtisráðherrum okkar mœlzt vel i rœðum sinum 17. júní, en ekki minnist ég þess að haja heyrt við það tœki- jœri rœðu, sem höfðaði á eindregnari hátt tti ábyrgðarttifinningar, hógvœrðar og for- sjálni manna en þessi rœða Bjarna Bene- diktssonar. Á eftir ræðu forsætisráðherra var leikið „Island ögrum skorið". Um kvöldið flutti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, stutta ræðu af Arnarhóli. Hann minnti meðal annars á, að 20 ár væru ekki langur tími í sögu þjóðar. Mætti í því sambandi minn- ast þess, að þjóðveldið foma hefði staðið 332 ár. Hann sagði, að sumum mönnum fyndist allt leiðinlegt og fánýtt og þætti sem engir hugsuðu, utan þeir sjálfir. Stöku sinnum kæmu þessir nöldurseggir ein- hverju jákvæðu til leiðar, en oftast bæri þetta þó einungis vitni um, að nöldrarinn gerði meiri kröfur til annarra en sjálfs sín. Ú rklippur Borgarstjóri sagði, að verkefni hlöstu hvarvetna við. Einstaklingurinn þyrfti ekki að hverfa í fjöldann eins og raunin væri á hjá ýmsum fjölmennari þjóðum. Ilann hvatti menn til að sýna aðgát. Velmegun- in mætti ekki verða til þess, að menn drægju úr árvekni sinni, þeirri árvekni sem erfið kjör knýja menn fremur til að við- hafa. 1 heild var rœða borgarstjóra ágœt hugvekja. Meðal annars efnis, 17. júní, má nefna snjallt ávarp og kveðju sem Dr. Richard Beck flutti frá Vestur-íslendingum. Dagskrá Útvarpsins var öU mjög jjöl- breytt og viðamikil 17. júní, og ánægjulegt að fylgjast með henni. Á fimmtudagskvöld las Jón Óskar rit- höfundur, kafla úr ferðabók sinni: „Páfinn situr enn í Róm“, en það' var sú bók, sem a.m. k. einn starfsbróðir Jóns ásakaði hann um að hafa skrifað í þeim tilgangi að hreppa skáldalaun. Skritið að skamma mann fyrir að reyna að vinna jyrir mat sínum með heiðarlegum hœtti ... Sennilega er rétt hjá útvarpinu, að hafa stutt, létt leikrit á laugardagskvöldum, fremur en tveggja til þriggja tíma leikrit, allþung í vöfum. Útvarpshlustendum veitir ckkert aj að já að slaka á heilavöðvunum eitt kvöld í viku. * * * Einhvernveginn jór það svo að tuttugu ára ajmæli lýðveldisins leið hjá án þess að hafa i jör með sér neina þjóðlega vakn- ingu. Landsjeðrunum varð ekki einusinni að vegi að sýna almenningi þau stoltu aj- rek sín á liðnum tuttugu árum sem gætu bent tti þeirra stórverka sem þeir mundu koma til leiðar á nœstu áratugum. Það er helzt Bjarni Ben. sem er öðruhverju síðan 17. júní að hæla sér aj því að hafa útveg- 207
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.