Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 56
Ilja Ehrenbúrg Skáldakynni Ur endurminningum SKÖMMU eftir að ég kom aftur til Moskvu hitti ég Boris Pasternak sem tók mig með heim til sín (hann bjó þá í námunda við Prétsjisténskí-breið- götu). í minnisbók minni stendur þetta skrifað: „Pasternak. Kvæði. Undar- legheit. Stigi.“ Onnur minnisbók. Þann 5. júlí, 1941. Á milli þessara málsgreina: „Þjóð- verjar segjast hafa farið yfir Bérézínu“ og „Lozovskí, 5. e. m.“ stendur skrif- að: „Pasternak. Vitfirring.“ 1917—’41. í full tuttugu og fjögur ár hafði ég kynni af Pasternak, stund- um leið langur tími milli þess að við hittumst, stundum hittumst við næstum daglega. Maður skyldi ætla, að svona langur tími nægði til að kynnast jafnvel flókinni manngerð, en mér virtist Pasternak oft jafn mikil gáta og fyrst, þeg- ar ég hitti hann. Þetta skýrir það sem ég skrifaði í minnisbók mína 1941. Mér þótti vænt um hann, og ég dáði og dái enn skáldskap hans; af öllum skáldum sem ég hef þekkt var hann sá málstirðasti, sá sem skyldastur var tón- listinni að eðli, mest aðlaðandi — og mest óþolandi. Ég ætla að reyna að lýsa honum einsog hann kom mér fyrir sjónir. Sá Pasternak sem ég ræði hér um er aðallega Pasternak á árunum 1917—’24, en þá töluðum við oft saman og skiptumst á mörgum bréfum. Við hittumst einnig nokkuð oft á árunum 1926, 1932 og 1934 í Moskvu, árið 1935 hittumst við í París, og svo aftur í Moskvu rétt fyrir stríðið og fyrstu vikur þess. Við urðum ekki ósáttir, en við fjar- lægðumst hvor annan með einskonar þegjandi samkomulagi; þegar fundum okkar bar saman af tilviljun síðari árin, tókumst við í hendur og sögðumst endilega verða að hittast, og svo skildum við þangað til við hittumst aftur af tilviljun. Auðvitað geri ég mér engar vonir um, að lýsing mín á Pasternak verði tæmandi, jafnvel ekki lýsing mín af honum á yngri árum: það var margt í fari hans sem ég skildi ekki og margt sem ég vissi ekki um; mynd mín af honum verður hvorki helgimynd né skrípamynd, ég ætla að gera tilraun til að bregða upp mynd af manni. Svo ég byrji á byrjuninni: þegar við kynntumst var Boris Pasternak tutt- ugu og sjö ára; það var að sumarlagi, og um þetta ár segir hann sjálfur: „allt 262
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.