Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 78
Tímarit Máls og menningar „Þenna svein hafði Eyvindur tekið af volaSi, þá er hann var heima, og fluttan utan og haldiS sem sjálfan sig. Þetta bragS Eyvindar var uppi haft, og var þaS alþýSu rómur, aS færri væru hans líkar.“ Hér er á ferSinni maSur, sem vinnur eftirminnilegt góSverk á öSrum. Sérstaka áherzlu ber aS leggj a á þaS, aS Eyvindur hef- ur haldiS skósveininn sem sjálfan sig. Slíkt hefSi Hrafnkell aldrei gert. í sögunni er griSkona á Hrafnkels- stöSum látin bera þá saman Hrafnkel og Eyvind. MannjöfnuSur þessi er sérstaklega eftirtektarverSur fyrir þá sök, aS hann felur í sér siSferSilegar forsendur, sem brjóta í bága viS siSa- skoSanir höfundarins sjálfs. ViShorf griSkonunnar eru heiSin og í fullri andstöSu viS meginboSskap sögunn- ar. ViS skulum nú hyggja aS orSum vinnukonunnar, þegar hún eggjar Hrafnkel til aSfarar viS Eyvind: „Satt er flest fornkveSiS, aS svo erg- ist hver sem eldist. VerSur sú lítil virSing, sem snemma leggst á, ef maSur lætur síSan sjálfur af meS ósóma og hefir eigi traust til aS reka þess réttar nokkurt sinni, og eru slík mikil undur um þann mann, sem hraustur hefir heitiS. Nú er annan veg háttaS þeirra lífi, er upp vaxa meS feSrum sínum og þykja ySur einskis háttar hjá ySur, en þá er þeir eru frumvaxta, fara land af landi og þykja þar mestháttar sem þá koma þeir, koma viS þaS út og þykja þá höfSingjum meiri. Eyvindur Bjama- son, er hér reiS nú yfir á aS Skála- vaSi meS svo fagran skjöld aS ljóm- aSi af, er svo menntur, aS hefnd væri í honum.“ RæSu griSkonunnar er hægt aS skipta í tvo hluta. SíSasta málsgrein- in er bein eggjun til árásar á Eyvind, en á undan fara aSdróttanir um mun- inn á þeim Eyvindi og Hrafnkatli. Hvorugur þeirra er nefndur á nafn i þeim hluta ræSunnar, en auSsætt er þó, hvaS fyrir henni vakir. Annars vegar eru menn (á borS viS Hrafn- kel), sem hefjast til mannvirSinga, en týna síSan virSingarstöSu sinni og skortir þrek til aS rétta hlut sinn. Slíkir menn eru, aS hyggju griSkon- unnar, næsta ámælisverSir. En hins vegar eru bónda synir, sem alast upp viS litla virSingu meS feSrum sínum og skapa sjálfum sér mikinn frama meS löngum utanförum, svo aS þeir þykja fremri höfSingjum (Eyvind- ur). Eins og lesa má í orS griSkon- unnar, þá hafa orSiS eins konar hlut- verkaskipti meS Hrafnkatli annars vegar og þeim Eyvindi og Sámi hins vegar. Annar bóndasonurinn hefur tekiS völdin af Hrafnkatli (sem lét þau sjálfur af meS ósóma), og hinn hefur aflaS sér svo mikillar frægSar, aS jafnvel höfSingjar standa í skugga hans. SamanburSurinn er ekki um þaS, hvers konar menn þeir eru Ey- vindur og Hrafnkell, heldur miklu fremur hitt, hvers konar orSstírs þeir 284
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.