Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 82
Þorsteinn frá Hamri Hugleiðingar í tilefni af Hellismönnum og Halldóri Laxness 1 Torfi dnap Kroppsmenn tólf samian, og bann réð mest fyrir drápi Hólmsmanna, og hann var á Hellisfitjnm og fflugi hinn svaxti og Sturla goði, þá er þar voru drepnir átján Hellismenn, en Auð- un Smiðkelsson brenndu þeir inni á Þorvarðsstöðum. — Sturlubók Landnámu 37. 2 Hrosskell gaf land Þorvarði, föður Smið- kels, föður þeirra Þórarins og Auðun- ar, er réðu fyrir Hellismönnum; hann bjó á Þorvarðsstöðum. — Sturlubók 43. 3 Þorvaldur holbarki var hinn fjórði (son Höfða-Þórðar); hann kom um haust eitt á Þorvarðsstaði til Smiðkels og dvaldist þar um hríð. Þá fór hann upp til hellis- ins Surts og færði þar drápu þá er hann hafði ort um jötuninn í hellinum. Síðan fékk hann dóttur Smiðkels, og þeirra dóttir var Jórunn, móðir Þorbrands í Skarfsnesi. — Sturlubók Landnámu 208. 4 Og er þeir fundust, flýði þegar ÞorgeÍT gyrðilskeggi við sjöunda mann ... Þor- geir gyrðilskeggi nom staðar á Amar- vatnsheiði og lagðist í helli á Fitjum og safnaði sér liði og var þar, þar til er Borgfirðingar gerðust til þeina. Þá stökk Þorgeir norður á StrandÍT og var þar drepinn, sem segir í Álfgeirs þætti. — Harðar saga 33. 5 Ingólfur vá tvo menn í einu höggvi af Hellismönnum í seli í Miklagili og vá þrjá menn aðra; þar féll förunautur hans, en hann varð sár mjög og dó litlu síðar. — Þórðarbók Landnámu. 6 Óaldarvetur varð mikdll á íslandi í heiðni í þann tíma er Ilaraldur konung- ur gráfeldur féll, en Hákon jahl tók ríki í Noregi. Sá hefur mestur verið á ís- landi. Þá átu menn hrafna og melrakka, og mörg óátan iil var etin, en sumir létu drepa gamalmenni og ómaga og hrinda fyrir hamra. Þá sultu margir menn til bana, en sumir lögðust út að stela og urðu fyrir það sekir og drepnir. Þá vág- ust skógarmenn sjálfir, því að það var lögtekið að ráði Eyjólfs Valgerðarsonar, að hver frelsti sig, sá er þrjá dræpi seka. — Viðaulki Skarðsárbókar. 7 Þeir riðu upp á Arnarvatnsheiði, þar til er þeir koma á Hellisfitjar. Þá faia þeir í hellinn Surt og upp á vígið. — Sturl- unga, íslendinga saga 115. 1. HeUismannasögur Þær ofansktáðaT greinar sem geta Hell- ismanna eru elztu sagnminjar sem um þá verða fundnar, auk mannvirkja þeirra sem enn vitna um dvalir manna í Surtshelli sjálfum. Ádrepur Sturlubókar gætu bent til glataðrar heimildar um Hellismenn, enda s\ipar þeim til annarra staða rits Sturlu þarsem hann tekur upp uppistöðu eða megindrætti sagna. Harðar saga vitnar beinlínis til „Álfgeirs þáttar“ um dráp 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.