Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 34
Tímarit Máls og menningar guðspjallinu. Alt svona er gott umhugsunarefni á jólum, en þó skal látiö staðar numið að sinni. Á jólunum 1969. EFTIRMÁLI Mætti ég láta í ljósi þakklæti mitt viff þarni fróffa mann Ólaf Halklórsson handrita- fræffíng, sem nú einsog stundum áður hefur af góðfýsi farið yfir texta minni og gefið mér vísbendíngar úr fræðigrein sinni, og vildi ég ekki hafa verið þeirra án. Sigfús Daðason, ritstjóri þessa tímaTÍts, sem er latínulærður maður og lesinn í latnesk- um bókmentum klassískum fór yfir próförk af þessari grein, og benti mér á nökkra staði úr latneskum fomritum þar sem tjáð er ssamskonar hugsun og í Hávamálum, einkum að því er snertÍT hugmyndina í Deyr fé. Sigfús hefur orðið við þeirri beiðnd minni að skrifa þessa staði upp og þýða þá: Nam divitiarum et formae gloria fluxa atque fragilis est; virtus clara aeternaque habetur. (Sallustius, de Conjuratione Catilinae, I.) (Því að sú frægð sem menn hljóta af auði sínum' og fegurð er hvikul og brotgjöm, en Ijómi manndáðar þeirra geymist um aldur og ævi.) Stat sua cuique dies, breve et inreparabile lempus omnibus est vitae; sed famam extendere factis, hoc virtutis opus ... (Aen. X, 467—469.) (Allir menn eiga sér skapadægur, ævin er stutt og verður ekki endurheimt; en að fram- lengja minninguna með verkum, það kemur í hlut hreystinnar.) Þegar mér hafði mistekist að ná í rit Ysidorusar hér heima, gerði Jón Helgason mér þann greiða að skrifa upp umræddan stað í Etymologiae úr eintaki Ámasafns í Khöfn, auk þess sem hann rendi augum yfir próförk af þessari grein og betmmbætti hjá mér nokkra staði einsog fyrri daginn, og tjái ég honum guðsást fyrir. Stafrétt uppskrift Jóns úr Ysidomsi. Orð Isádori, XIV 8, em þessi: Fortunatarum insulae vocabulo suo significant omnia ferre bona, quasi felices et beatae fructuum ubertate. Sua enim aptae natura pretiosarum poma silvamm parturiunt; fortuitis vitibus iuga collium vestiuntur; ad herbarum vicem messis et holus vulgo est. Vnde gentilium error et saecularium carmina poetarum propter soli fecunditatem easdem' esse Faradisum putavemnt. (Eyar hinna hólpnu benda eftir orðunum til staða sem hafa öll gæði svo sem gróður- sæld með gnótt blessunarríkra ávaxta. Dýrleg skógarepli klekjast þar út sjálfkrafa af náttúrunni; sjálfvaxinn vínviður klæðir fellin að ofanverðu; hveiti og kál vex hvar sem er eins og gras. Af þessu er sprottin sú villa hjá heiðnum mönnnm, og í kvæðum veraldlegra skálda, þegar þeir halda þær vegna þessarar gróðursældar vera sjálfa Paradís. Lauslega snarað). H.L 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.