Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menningar hinsvegar við útilegumemi í Heingli, í orða'bók sinni. Þá er farið að gæta veru- legrar tilhneigíngar til að ýngja Hellis- menn upp í tímamim, og veldur því einik- um hin ágæta fenskeytla Eiríks, sem ein- hvemtímia, á dögum Jóns Gmnnvíkíngs eða fyrr, hefur læðzt inní sögnina einsog fleira gott, og gróið þar föst. Loks varð útkomian átján Hólasveinar, en Smiðkels- synir féllu í fymsku. II. Hellismenn Seint er um lánigan veg tíðinda að spyrja af Smiðkelssonium Landnámu og Þorgeiri gyrðilskeggja, gegnium allskyns sagnaminim, þjófa- og illvirkjasögur — allt til Hólastúdentasögunnar sem leingi vel var kunnust almenníngi, enda heilleg og vel sögð og uppfyllir dyggilega lögmál 'heiUandi þjóðsögu. En vilji maður gera sér einhverja greim fyrir tilvist Hellismanna í holdinu og helli sínum, stendur það eitt á umtalsverðum grunni, sem Surtshellir sjálf- ur, LandnámubæikuT og Harðar saga hafa af þeirn að segja, auk þess sem1 Landnáma megnar að teingja afgáng þeirra þrem sögualidarhöfðíngjum, Sturlu goða, Hluga svurta og Torfa Valbrandssyni. Auðveld- asta leiðin til að sleppa er auðvitað sú að afgreiða þessar sagnminjar með þeirri kenníngu, sem segir minna en ekkert, að Landnámabækur lúti ekki lögmálum nú- tímasagnifræði; þótti eingum mikið; en á hitt ber fyrst að líta að þetta og fleina í Landnámabókum ber þess merki að vera að minnsta kosti skráS í frðSleiks skyni, og stendur á rétti sínum sem slíkt unz annað sennilegra sannast. SKkt viðhorf er í fyrsta lagi heiðarlegt, liggur beint við og á hvorki skylt við steinrunna bókstafstrú né öfgafullt vanmat á minníngum og reynslu úr horfnum tíma, þarsem um slíkt virðist berlega að ræða, einsog í þessu tilviki. En hér má hyggja nánar að. í sarna rnund, á sama árabili, og Hellis- menn Landnámu og Harðarsögu eiga að hafa verið uppi, ræða fomar frásagnir, aninálar og Viðauki Skarðsárbókar, um „óöld í heiðni“ þegar „sultu rnargir menn til bana, en sumir lögðust út að stela og urðu fyrir það sekir og drepnir". Harðæri þetla hefur farið vítt um Norðurálfu; þess er getið í Noregi, og í enshum annálum er þess minnzt sem „húngursneyðarinnar miiklu" 976. Sízt er ofmælt að ætla að af- leiðínga slíks hallæris hefði gætt fram- undir aldamót 1000 í afskekktu landi. Á slfkri vargöld, sem að auki er öld ofbeldis og hn'efaréttar, víkingaöld, er ekki erfitt að hugsa sér bjargþrota bændur, land- hlaupara, sakamenn, snautt lið og jafnvel stroikuþræla leiita sér lífsbjargar í flokkum. Ég vil sérstaklega minna á þræla, sem ætla mætti að sízt allra yrðu settir á vetur, ef svo þreingdi að kosti manna að einhverj- um hlaut að teljast ofaukið í samfélaiginu. Á þessum tímum er Hólmsmönnum eytt; Þorgeir gyrðilskeggi flýr við sjöunda mann. Ekki þarf að hugsa sér annað en einhver venzl með Þorgeiri og Smiðkelssonum til að Þorgeir legðist með mönnum sínum í hellinni, sem einginn hafði betri aðstöðu til að þebkjia en Smiðkelssynir, en sögnin um Þorvald holbarka sýnist vitna um sér- kennilegt viðhorf Þorvarðsstaðamanna til heHisins í trúarlegu tilliti. Flobkur Þor- geirs, aukinn margvfslegu aðskotafólki, gat skjótt orðið bitvargur sem beinJínis varð að eyða, einisog hin foma sögn vitnar um. Og svo mikið er víst: hversu vel sem- sam- hent fólk getur búið um sig á illu setri ef líf liggur við, þá má þó fullyrða eitt: það hefði einginn gert sér til ánægju og skemmt- unar í Surtshelli, nema örvita lýður. Smið- kelssynir verða sjálfkrafa samsebir, hafi þeir þá ekki verið skóggángsmenn fyrir, á þá er litið sem þeir séu „fyrir“ Hellismönnum, 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.