Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 91
snemma og Pétur er ógurlega þrúgaður af öllu sínu mótlæti með húsið, en augna- ráðið rígheldur sér í konuna, þá fininur frúin brjóst sín þyngjast og stinnast, og að lokum voru þau orðin of þung til þess að hún hefðist ekki að. Svo að hún lagð- ist í rúmið við hliðina á Pétri og staklc upp í haran annarri geirvörttmni, og haran tók að sjúga. Og hann saug, þar til hann hafði Læmt brjóstið. En þá var geta hans þrotin, og sjáif varð hún að tæma hitt brjóstið, ef hún átti ekki að fá stálma (bls. 43—45). Það fer ekki milli mála, að hér er um mjög djúphugsaða líkingu að ræða. Þetta er ekki aldeilis raakinn veruleikinn, þegar kona, sem aldrei hefur barn alið, mjólkar í mál heila máltíð handa fullorðnum manni, og þarf ekki nema annað brjóstið til. Hér hlýtur að vera tákn einhverra mik- ilvægra sanninda. Mikið hef ég velt þessu fyrir mér á ýmsa vegu. Eg hef leitað á sviðum stjórnmálaiífsiras, en þaragað ligg- ur heildarstefna skáldverksins, en ekki komið auga á nokkum möguleifca til skýr- inga. Þá kom mér í hug, hvoit verið væri að uppljúka einhverjum leyndardómum kynlífsins, þótt það væri utanhallt við höf- uðþema verksins. Það hef • ég rætt við greindar og lífsreyndar konur, en þeim hefur reynzt þetla tákn fullkomlega órætt eins og mér. Það er Kristján frá Djúpa- læk, sem loks kemur með skýringuna: Konan er tákn fósturjarðariranar, sem er þrungin af lífssafa, eiginmaðurinn er þjóðin, sem teygar lífsveigar síraar af brjósti heranar. í sporum Rristjáns hefði mér þótt það á skorta, að líkingin væri fullkomin, að frúin hefði labbað sig fram í forstofuna og lagt Leigjandann sem tákn hemámsliðsiras á ósogna hrjóstið, og hefðu geirvörtur þá átt að komast í samt lag á ný og stálmahættu bægt frá. Þá er enn ógetið hins þriðja tákns, og MeS táknum og stðrmerkjum er það sýnu stórbrotraast. Svo ber til, þegar flutt hefur verið í nýja húsið, að ekki finn- ast nema einir inniskór á þá karlmennina, og frúin skiptir til helminga milli sinna manna. Gengur aranar þá með skó á vinstra fæti, en hiran á hægri. — En næsta morgun ber það hvort tveggja til í senn, að ókunn- ur maður sést rangla í flæðarmálinu, og þegar Pétur labbar sig út til að hafa tal af honum, þá kemur í ljós, að hægri fótur lians hafði stytzt um nóttina, en á þeim fæti hafði hann borið skóinn. Og þegar Leigjandinn gekk inn til sín eftir djúpar rökræður þrenningarinnar út af manninum í fjömnni, þá kemur í ljós, að vinstri fótur hans hafði einnig stytzt. Og fyrmefndir fætur mannarana halda áfnam að styttast, og buxnaskálmarnar fara að þvælast fyrir sírýmandi löppum. Þegar líður að jólum, er Pétur svo illa fariran af fótstyttingu, að hann er ekki fær um að skreyta jólatréð. Og svo kemur sjálf hin mikla stund. Það er sjálft jólakvöldið. Þá er hringt dyrabjöllu, og herramir búast til vamar innrás nýs Leigjanda, þá hafa þeir aðeins sinn fótinn hvor til að bera fyrir sig. „Á báðum mönnunum mátti heita, að annar fóturinn væri horfinn“, segir sagan, „að- eiras tæmar stóðu fram úr líkt og vaxnar úr nárunum". Svo nálguðust þessir aiun- ingjar hvor annan, og síðan akriðu þeir saman og urðu „einn rnaður með tvö höf- uð og fjóra handleggi á tveim fótum“. Þessu fylgir fast eftir annað tákn, sem verður samvaxið hinu fyrra: Frúin ein virðist þess megnug að sinna dymnum til varnar eða opnunar. En hún fann hvergi sjálfa sig, hvernig sem hún leitaði. Og þegar hún lyfti handlegg til að opna, þá féll hann undan eigin þunga. „Hún fann tilfinningu hverfa, liðamót stirðnuðu frá öxl og fium í fingur unz handleggurinn var steinmnninn allur“. Svo hljóða niður- lagsorð sögunnar. Hér er eitt þeirra tákna, 6 TMM 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.