Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 101
Umsagnir um bækur
Aldarafmæli Leníns
Undanfarin misseri hefur ættland Leníns
lagt sig mjög í líma við að minnast sögu-
legra afrdka hans. Yarla verður tölu hom-
ið á þær bækur, blaðagreinar og ritgerðir,
er birzt hafa í Sovétríkjunum nú í nueira en
ár Lenín til lofs og dýrðar, en margar þess-
ara ritsmíða hafa síðan verið gefner út
banda þeim, sem ek'ki eru mæltir á rúss-
neska tungu. Af því sem ég hef séð um
þetta efni virðist mér gæta mikils óhemju-
skapar í þessum áróðri og smelddeysis, því
að svo má reka áróður, að hann hverfi í
sína eigin andstæðu, hættd að orka á þá,
sem hann er ætlaður, veld leiða hjá les-
endiun í stað áhuga á viðfangsefninu, og
ékki hætir það úr skák, að hinir lærðu
sovézku dootores & professores skrifa um
meistaranu mikla samkvæmt flokksskipun,
en dkki af þörf. Þessi stíllausa síbylja er
því líkust sem væri hún samin í dásvefni
og tekdn á segulband. í þessum ritgerðum
og hlaðagreinum örlar yíirleitt ekki á
frumJegri hugsun. Framsetning og gerð ná
aldrei öðru en hæð lágkúrunnar. í annan
stað eru þessar ritsmíðar á þá lund, að
einn og sami maðurinn virðist hafa samið
þær allar, en aðrir síðan skipt með sér
verkum og lagt nafn sitt við þær — sjálf-
sagt í því skyni að auka á fjölbreytnina.
Sama svipleysið á þeim ölliun. Sama flat-
bytnan. Það er ekki hinn lifandi Lenín
sem gengur fram á sviðið út úr þessu
„fræðilega" moldviðri. Við sjáum aðeins
ismyrliraginn, og þó ekki svo vel gerðan eem
þann, er liggur í hinni stílströngu leghöll
á Hauðatorgi. í sovézkum Lenínáróðri birt-
ist leiðtogi rússnesku byltimgarinnar vart
sem söguleg persóna, forgengileg og að-
stæðubundin, svo sem allt sem er af sög-
unraar heimi. Hanra er hlátt áfram orðinn
guð, og þetta skurðgoð er ekki eirau sinrai
telgt af hagleik.
En þegar þetta hefur allt verið sagt —
og það varð að segja það — þá getur mað-
ur ekki annað en þakkað bókaútgáfunni
Heimskriraglu fyrir þann myndarskap og
‘hollustu að gefa út samtímis þrjár bæk-
ur eftir Lenín, þrjú öndvegisrit hans, hvert
öðru djúpskyggnara og ágætara.1
A síðasta fjórðungi 19. aldar gætir þess
æ meir í ritum og bréfum þeirra vinanna
Marx og Eragels, að þeir vænta byltingar í
Rússlandi. Einkum verður Engels þetta
að umræðuefni í bréfum til pólitískra fé-
laga sinna, enda lifði hann fram á miðjan
síðasta áratug aldarinraar. Hvað eftir ann-
að isegir haran, að „dansinn" muni byrja í
Rússlandi og telur byltingu þar verða
„næstu tímahvörf veraldarsögunnar“. Svo
1 Hvað ber að gera? Ásgrímur Alberts-
son þýddi. 255 bls. — Ríki og bylting /
Greinar og bréf. 315 bls. — „Vinstri rót-
tœkni“ — barnasjúkdómar kommúnismans.
Ásgrímur Albertsson þýddi. 144 bls. Heims-
kringla 1970.
91