Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 101
Umsagnir um bækur Aldarafmæli Leníns Undanfarin misseri hefur ættland Leníns lagt sig mjög í líma við að minnast sögu- legra afrdka hans. Yarla verður tölu hom- ið á þær bækur, blaðagreinar og ritgerðir, er birzt hafa í Sovétríkjunum nú í nueira en ár Lenín til lofs og dýrðar, en margar þess- ara ritsmíða hafa síðan verið gefner út banda þeim, sem ek'ki eru mæltir á rúss- neska tungu. Af því sem ég hef séð um þetta efni virðist mér gæta mikils óhemju- skapar í þessum áróðri og smelddeysis, því að svo má reka áróður, að hann hverfi í sína eigin andstæðu, hættd að orka á þá, sem hann er ætlaður, veld leiða hjá les- endiun í stað áhuga á viðfangsefninu, og ékki hætir það úr skák, að hinir lærðu sovézku dootores & professores skrifa um meistaranu mikla samkvæmt flokksskipun, en dkki af þörf. Þessi stíllausa síbylja er því líkust sem væri hún samin í dásvefni og tekdn á segulband. í þessum ritgerðum og hlaðagreinum örlar yíirleitt ekki á frumJegri hugsun. Framsetning og gerð ná aldrei öðru en hæð lágkúrunnar. í annan stað eru þessar ritsmíðar á þá lund, að einn og sami maðurinn virðist hafa samið þær allar, en aðrir síðan skipt með sér verkum og lagt nafn sitt við þær — sjálf- sagt í því skyni að auka á fjölbreytnina. Sama svipleysið á þeim ölliun. Sama flat- bytnan. Það er ekki hinn lifandi Lenín sem gengur fram á sviðið út úr þessu „fræðilega" moldviðri. Við sjáum aðeins ismyrliraginn, og þó ekki svo vel gerðan eem þann, er liggur í hinni stílströngu leghöll á Hauðatorgi. í sovézkum Lenínáróðri birt- ist leiðtogi rússnesku byltimgarinnar vart sem söguleg persóna, forgengileg og að- stæðubundin, svo sem allt sem er af sög- unraar heimi. Hanra er hlátt áfram orðinn guð, og þetta skurðgoð er ekki eirau sinrai telgt af hagleik. En þegar þetta hefur allt verið sagt — og það varð að segja það — þá getur mað- ur ekki annað en þakkað bókaútgáfunni Heimskriraglu fyrir þann myndarskap og ‘hollustu að gefa út samtímis þrjár bæk- ur eftir Lenín, þrjú öndvegisrit hans, hvert öðru djúpskyggnara og ágætara.1 A síðasta fjórðungi 19. aldar gætir þess æ meir í ritum og bréfum þeirra vinanna Marx og Eragels, að þeir vænta byltingar í Rússlandi. Einkum verður Engels þetta að umræðuefni í bréfum til pólitískra fé- laga sinna, enda lifði hann fram á miðjan síðasta áratug aldarinraar. Hvað eftir ann- að isegir haran, að „dansinn" muni byrja í Rússlandi og telur byltingu þar verða „næstu tímahvörf veraldarsögunnar“. Svo 1 Hvað ber að gera? Ásgrímur Alberts- son þýddi. 255 bls. — Ríki og bylting / Greinar og bréf. 315 bls. — „Vinstri rót- tœkni“ — barnasjúkdómar kommúnismans. Ásgrímur Albertsson þýddi. 144 bls. Heims- kringla 1970. 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.