Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 87
Gunnar Benediktsson Með táknuiii og síérmerkjum í síðasLa hefti Tímaritsins á liðmu ári reit ég grein um mdður glæsilega bókmennta- gagnrýni á landi hér um þessax mundir og miður aaskileg áhrif henniar á þróun bókmenntanna. Síðan sú grein var rituð, hafa gjörzt þeir atburðir, og þó einknm tveir, sem varpað hafa nokikru ljósi yfir umræðuefnið og gefa tilefni tíl framhald- andi hugleiðinga. Annar er dómur blaða- gagnrýnenda um verðleika til að hljóta silfurhestinn fyrir bezta bókmenntaverk liðins árs, hinn er úthlutun bó'kmennta- verðlauna Norðurlandaráðs og þær umræð- ur, sem út af henni hafa spunnizt. Fyrst vík ég að atkvæðagreiðelunni um verðleikana túl að hljóta silfurhestinni Shakespeareþýðingar Helga Hálfdanarson- ar hlutu langflest stig. Það er annað mál, að verðlaunahafinn vildi ekki hýsa sinn hest, en svo virðist sem þjóðin sé einhuga um, að réttilega hafi honum verið dæmd viðurkenningin. Má listaþýðandinn vel við una, enda myndi honum Htt tjóa að neita að veita þeirri viðurkenndngu viðtöku. En niæst verða að stigatölu um verðleika til bókmenntaverðlaunanna og nokkru hærri en þau, er á eftir koma, Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur og Himinbjargar- saga eftir Þorstein frá Hamri. í ummælum svonefndra bókmenntafræðinga, sem rætt hafa málið á vegum fjölmiðlunartsekja okkar, kemur einnig fram það álit, að þessar tvær bækur beri af öðrum íslenzk- um skáldverkum ársins 1969. Báðar þessar bækur hef ég lesið vanidlega og vil nú fara um þær noldkrum orðúm, gildi þeirna sem bókmenntaverka, að hve miklu leyti verðugt er lof það, sem þær hafa hlotið, og hvað þessar bækur sem viðurkenndar beztu skáldverk okkar á liðnu ári ættu að geta sagt okkur um stöðu okkar í bók- mennitum þess þjóðahóps, sem við erum tengdastir og eðlilegast að við bærum okk- ur saman við. Samvaxnir jœtur og steinrunnir handleggir 1. Fyrir tveim árum kom út smásagnasafn eftir Svövu Jakobsdóttur: Veizla undir grjótvegg. Ég lét í ljós skoðunj mína á því í ritgerð í Tímariti Máls og menming- ar. Ég sé ástæðu til að rifja upp nokkur ummæla minna þá til samanburðar við at- huganir á þessu nýja skáldverki þessa höf- undar. Þar minmtist ég fyrst á smásögur í hefðbumdnnm stíl og fer um þær lofs- orðum, einnig nokkrar frásagnir, þar sem seilzt er út fyrir svið hins raunverulega og atburðum þokað inn í heima tákna og ævintýra. En að lokum minnist ég á tvær frásagnir, sem eru inni á táknum ævintýr- isins, tel þær misheppnaðar og missa marks, sökum þess að táknmyndirnar eru 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.