Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 52
Tímarit Máls og menningar bardaga byltingarinnar, ef ekki hefffi bœtzt við óvenjulega grimm efnabags- kreppa, sem skall á í Frakklandi síðsumars 1788 og sótti í sig veðrið fyrri hluta árs 1789, er franska þjóðin var í óða önn að færa í letur kærur sínar og kvartanir og kjósa fulltrúa til þess þings, sem flestir bundu miklar vonir við. Uppþot voru mjög tíð á seinni hluta 18. aldar á Frakklandi. Orsök þessara uppþota var svo til alltaf verðið á korni og brauði. Árið 1775 geisaði korn- stríðið, sem svo var kallað, í París og um Frakkland norðanvert, svo að lá við byltingu. Það má finna nákvæma samsvörun með verðsveiflum brauð- koms og uppþotum. Þetta stafaði meðal annars af því, að meiri hluti frönsku þjóðarinnar lifði að mestu leyti eingöngu á brauði og kommat. Svo var um lágstéttir borganna, en milljónir franskra bænda urðu að kaupa brauð eða kom, því að þeir gátu ekki brauðfætt sig. Þegar því brauðverðið hækkaði meira en góðu hófi gegndi urðu uppþot ekki aðeins meðal borgarbúa, heldur einnig í sveitabyggðum um allt land. Á árunum 1776—1787 var brauðverð á Frakklandi mjög stöðugt, en í september 1788 tók það að hækka og sú hækkun færðist án afláts í aukana fram á næsta sumar. í sama mund lagðist kreppan að iðnaði Frakklands, ekki sízt vegna samkeppni enskra iðnaðar- vara, sem flæddu yfir landið eftir að gerður hafði verið verzlunarsamningur við Englendinga í anda fríverzlunar, er var ofviða lágþróaðri iðju Frakka. Verkamenn og iðnaðarmenn urðu atvinnuleysinu að bráð. í byrjun árs 1789 voru 46 þús. atvinnuleysingja í borginni Amiens, 10 þús. í Rouen, 30 þús. í Carcassonne og nágrenni, 25 þús. í Lyion, en í París voru á sama ári 80 þús. atvinnuleysingja og ekkert lát á aðstreymi til borgarinnar frá sveitabyggðunum, sem lágu í svelti. Þetta efnahagslega neyðarástand í horg og sveit flæmdi lágstéttir FrakUands út á götuna frá akri, vefstól og verk- stæði, iog þar kenndu þær afls síns i sama mund og aðall og borgarar tókust á í risaglímu á stéttaþinginu. Fyrir samruna þessara afla á þingi og götunni varð franska byltingin til. í kosningunum til stéttaþingsins bar ekki sérstaUega á neinum einstaklingi, er bæri höfuð ög 'herðar yfir aðra eða framar öðrum virtist til leiðtoga fall- inn. Enn var elcki um neina stjórnmálaflokka að ræða, flokkur ættjarðar- vinanna var aðeins losaralegur félagsskapur manna, sem voru skoðanabræð- ur í nokkrum meginmálum, en höfðu ekki fastmótaða stefnuskrá. Meðal hinna menntuðu fulltrúa þriðju stéttar var enginn forákveðinn foringi. Á ferli sínum átti byltingin eftir að skapa leiðtoga sína og hana virtist aldrei skorta afburðamenn þegar henni var liðsþörf. En það er athyglisvert, að 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.