Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Page 91
snemma og Pétur er ógurlega þrúgaður af
öllu sínu mótlæti með húsið, en augna-
ráðið rígheldur sér í konuna, þá fininur
frúin brjóst sín þyngjast og stinnast, og
að lokum voru þau orðin of þung til þess
að hún hefðist ekki að. Svo að hún lagð-
ist í rúmið við hliðina á Pétri og staklc
upp í haran annarri geirvörttmni, og haran
tók að sjúga. Og hann saug, þar til hann
hafði Læmt brjóstið. En þá var geta hans
þrotin, og sjáif varð hún að tæma hitt
brjóstið, ef hún átti ekki að fá stálma
(bls. 43—45).
Það fer ekki milli mála, að hér er um
mjög djúphugsaða líkingu að ræða. Þetta
er ekki aldeilis raakinn veruleikinn, þegar
kona, sem aldrei hefur barn alið, mjólkar
í mál heila máltíð handa fullorðnum
manni, og þarf ekki nema annað brjóstið
til. Hér hlýtur að vera tákn einhverra mik-
ilvægra sanninda. Mikið hef ég velt þessu
fyrir mér á ýmsa vegu. Eg hef leitað á
sviðum stjórnmálaiífsiras, en þaragað ligg-
ur heildarstefna skáldverksins, en ekki
komið auga á nokkum möguleifca til skýr-
inga. Þá kom mér í hug, hvoit verið væri
að uppljúka einhverjum leyndardómum
kynlífsins, þótt það væri utanhallt við höf-
uðþema verksins. Það hef • ég rætt við
greindar og lífsreyndar konur, en þeim
hefur reynzt þetla tákn fullkomlega órætt
eins og mér. Það er Kristján frá Djúpa-
læk, sem loks kemur með skýringuna:
Konan er tákn fósturjarðariranar, sem er
þrungin af lífssafa, eiginmaðurinn er
þjóðin, sem teygar lífsveigar síraar af
brjósti heranar. í sporum Rristjáns hefði
mér þótt það á skorta, að líkingin væri
fullkomin, að frúin hefði labbað sig fram
í forstofuna og lagt Leigjandann sem tákn
hemámsliðsiras á ósogna hrjóstið, og hefðu
geirvörtur þá átt að komast í samt lag á
ný og stálmahættu bægt frá.
Þá er enn ógetið hins þriðja tákns, og
MeS táknum og stðrmerkjum
er það sýnu stórbrotraast. Svo ber til, þegar
flutt hefur verið í nýja húsið, að ekki finn-
ast nema einir inniskór á þá karlmennina,
og frúin skiptir til helminga milli sinna
manna. Gengur aranar þá með skó á vinstra
fæti, en hiran á hægri. — En næsta morgun
ber það hvort tveggja til í senn, að ókunn-
ur maður sést rangla í flæðarmálinu, og
þegar Pétur labbar sig út til að hafa tal
af honum, þá kemur í ljós, að hægri fótur
lians hafði stytzt um nóttina, en á þeim
fæti hafði hann borið skóinn. Og þegar
Leigjandinn gekk inn til sín eftir djúpar
rökræður þrenningarinnar út af manninum
í fjömnni, þá kemur í ljós, að vinstri fótur
hans hafði einnig stytzt. Og fyrmefndir
fætur mannarana halda áfnam að styttast,
og buxnaskálmarnar fara að þvælast fyrir
sírýmandi löppum. Þegar líður að jólum,
er Pétur svo illa fariran af fótstyttingu, að
hann er ekki fær um að skreyta jólatréð.
Og svo kemur sjálf hin mikla stund.
Það er sjálft jólakvöldið. Þá er hringt
dyrabjöllu, og herramir búast til vamar
innrás nýs Leigjanda, þá hafa þeir aðeins
sinn fótinn hvor til að bera fyrir sig. „Á
báðum mönnunum mátti heita, að annar
fóturinn væri horfinn“, segir sagan, „að-
eiras tæmar stóðu fram úr líkt og vaxnar
úr nárunum". Svo nálguðust þessir aiun-
ingjar hvor annan, og síðan akriðu þeir
saman og urðu „einn rnaður með tvö höf-
uð og fjóra handleggi á tveim fótum“.
Þessu fylgir fast eftir annað tákn, sem
verður samvaxið hinu fyrra: Frúin ein
virðist þess megnug að sinna dymnum til
varnar eða opnunar. En hún fann hvergi
sjálfa sig, hvernig sem hún leitaði. Og
þegar hún lyfti handlegg til að opna, þá
féll hann undan eigin þunga. „Hún fann
tilfinningu hverfa, liðamót stirðnuðu frá
öxl og fium í fingur unz handleggurinn
var steinmnninn allur“. Svo hljóða niður-
lagsorð sögunnar. Hér er eitt þeirra tákna,
6 TMM
81