Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 5
Halldór Laxness Kristín Guðmundsdóttir Ekki þarf ég nema leggja aftur augun, þá heyri ég Kristínu Guðmunds- dóttur tala. Skáld sagði einusinni í mín eyru um konu af austanverðu Suðurlandi, að málhreimi hennar hefði helst verið líkjanda við duft á vængjum iitfagurra fiðrilda. Ég heyrði þennan málhreim aftur hjá Odd- nýu systur Kristínar, nema ögn dekkri. Þó konur þessar segðu aldrei neitt marklaust, heyrði ég oft ekki hvað þær voru að segja, af því ég var ósjálf- rátt farinn að hlusta á þann töfrandi seim sem þær dróu. Þórður Diðriks- son, „biskup“, sem mart er frá sagt, sumt meira að segja „satt“, var föðurbróðir þessara kvenna. Ég kann ekki þau orð sem lýsa málhreim, veit ekki einusinni hvar þeirra er að leita, né hverskonar fræðigrein þau tilheyra. Svona seimur er ekki aðeins staðbundinn, heldur legst í ættir. Ég fór einusinni að hitta konu í Utah, þremenníng við Kristínu. Þetta var mikil kona, björt yfirlimm, sterklega vaxin en þó vel að sér ger eins- og Kristín þegar ég sá hana fyrst. Ég sat góða stund í húsi þessarar amrísku konu; þar var einnig dóttir hennar með sína dóttur á armi. Þessi frændgarður Þórðar biskups er sýnilega sterkur í ríki spámannsins. Ekkert af því fólki kann orð í íslensku. Islendíngar fundu semsé sannleikann í Utah mannsaldri áðuren almennar vesturfarir hófust. Það hlutverk sem kanada-íslendíngar gerðu sér að vandamáli laungu síðar, og börðust fyrir í nýu landi, reis á þeirri hugmynd að þeim bæri í leingstu lög að halda íslenskri hreintúngustefnu og lúterstrú, sem hvorugt kom til greina í Utah; enda var Utah sannur áfangastaður góðviðra og frjósemdar á jörðu, en Kan- ada nokkurskonar helvíti, og fólks beið þar sýnu erfiðari ævi en á Islandi. En þegar þessi skörulega kona hafði setið andspænis mér um smnd og sannað fyrir mér með dugmikilli þræmlist að orð spámannsins ein væru sönn, þá mun eftilvill hafa sigið á mig höfgi sem leitar á útlendínga í stöðum sem liggja hátt á annað þúsund metrum hærra en þeir eru vanir að búa; eða var það þessi kunni kæri málblær sem verkaði á mig einsog ég væri kominn heim; nema þegar ég lýk afmr upp augum sé ég ekki betur en 307
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.