Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 12
Skúli Guðjónsson Bréf til Kristins E. Andréssonar Ljótunnarstöðum, 29. september 1971. Kæri vinur. Þegar ég heyrði þig lesa upp úr nýju bókinni þinni á dögunum, rifjaðist það upp fyrir mér að einmitt þessi bók hafði borizt mér í hendur frá þér snemma í sumar. Það má því ekki minna vera en að þakka þér þessa hugulsemi, og það geri ég hér með, þótt seint sé, því betra er seint en aldrei. Raunar hefði ég viljað gera meira en þakka þér. Eg hefði hjartans feginn viljað ræða við þig um bókina, því ég hef rökstuddan grun um að þetta sé merk bók. En það verður að segja hverja sögu eins og hún er. Þegar ég heyrði þig lesa inngang hennar hafði ég ekki heyrt annað úr henni en það sem þú last, eða litlu meira. Og þar við situr og þar við mun sitja. En þrátt fyrir það ætla ég að halda áfram að lifa í þeirri trú að þetta sé góð bók og merkileg. Jafnvel þetta litla sem ég hef úr henni heyrt hefur vakið hjá mér ýmsar minningar, sem síðan hafa leitt af sér margskonar vangaveltur og hug- dettur. Þessi inngangur sem ég hef þegar heyrt er að mínu viti mjög vel skrifaður og ber þess glögg merki að vera samansettur af knýjandi innri þörf. Þegar menn eru að kreista eitthvað upp úr sér, bara til að segja eitthvað og láta vita að þeir séu til, verður það venjulega eins og hljómandi málmur og hvellandi bjalla. Það er aðeins þegar menn geta ekki komizt hjá því að tjá öðrum það sem þeim liggur á hjarta, að þeim gemr lánazt, ef lánið er yfir þeim, að segja það sem kann að vera einhvers virði og einhver man kannske eftir. En guð hjálpi mér. Það rifjaðist upp fyrir mér þegar ég heyrði inngang- inn að bók þinni, hvað ég, aumur maður, var lítiltrúaður og tregur til 314
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.