Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 22
Tímarit Máls og menningar undinni menn, hvort sem það eru nú forréttinda- eða undirmálsmenn. Og fyrirvinnufyrirkomulagið gildir meðal allra stétta þjóðfélagsins. — Þetta nýja stríð milli kynjanna upphefst ekki í einu vetfangi. í fyrsm haga stúlkan og pilturinn sér líkt og aðrir makar æðri dýrategunda: stofna til heimilis full áhuga og samheldni, auðsýna hvort öðru ástúð og tillitssemi, geta afkvæmi og búa í haginn fyrir það eftir föngum með umhyggju og eftirvæntingu. Allt virðist þetta mjög náttúrlegt á yfirborðinu. Hafi stúlk- an verið vel miðlungsgreind getur verið að það hvarfli snöggvast að henni, þegar fyrsta skattaskýrslan er gerð, að hún sé ekki lengur á eigin framfæri og að hún hafi misst einhvers, sem hún gerir sér þó varla grein fyrir hvað er. Það er að segja, hafi hún náð þeim aldri fyrir giftingu, að vera á eigin framfæri. En pilturinn finnur aðeins til gleði yfir því stóra hlutverki, að bera ábyrgð á velferð annarrar manneskju. Hvorugt hugsar beinlínis: Hann er maðurinn minn. Eg er á framfæri hans og hann á mig. Hún er konan mín. Hún er á framfæri mínu og ég á hana. Samt sem áður kemur þetta fram í samskiptum þeirra þegar frá líður. Það kemur fram í því, að konan finnur að hún er ekki frjáls, hún er bundin yfir barninu — eða börnunum — ekki aðeins á daginn heldur einnig að nóttunni. Heimilisstörfin verða smám saman ein óslitin hringrás annríkis, hin sama frá degi til dags, og hún finnur alltaf öðru hvoru upp eitthvað nýtt til að auka á annríkið, án þess að vita að í rauninni gerir hún það í leit að tilbreytni. Hún getur ekki leitað út fyrir heimilið nema sára-sjaldan. Eigi hún heima í kaupstað fer hún í búðir til að kaupa í matinn og annað til daglegra þarfa. Sveitakonan fer aftur á móti örsjaldan út fyrir húsdyr, nema þá til að hengja út þvott eða ef hún tekur þátt í mjölmm. Vélarnar hafa tekið af henni þann hlut í starfi mannsins að framleiðslu, sem hún áður átti, og ef til vill hefir sætt hana á eðlilegri hátt við verkaskiptingu kynjanna. En konan snýst ekki gegn hinum sameiginlega andstæðingi hjón- anna. Hún snýst gegn fyrirvinnu sinni. Hún mænir vonaraugum til vél- tækninnar eins og fleiri. Vélin á að létta störfin, gera manninn frjálsan. Og fyrirvinnan herðir róðurinn eftir fremsta megni, eins og skylda og sjálfs- virðing býður. Fyrirvinnan verður að standa í stöðu sinni og má ekki vera síðri öðrum fyrirvinnum. En leitin að þeirri vél, sem gerir manninn frjáls- an, ber ekki árangur. Þegar sú er fengin, sem sótzt var eftir með ærnu striti og áhyggjum, kemur í Ijós að hún er ekki sú rétta, heldur önnur sem einhver hamingjusöm eiginkona hefir látið sína fyrirvinnu gefa sér. Og kapphlaup fyrirvinnunnar heldur látlaust áfram. Hvað verður svo um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.