Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 26
Tímarit Máls og menningar Eftir því sem ég fæ bezt séð leynist enn með karlmanninum þrá eftir hinu raunverulega föðurhlutverki. Ekki hlutverki guðs föður, drottnarans yfir fjölskyldunni, með milligöngu móðurinnar, hvort sem hún nefnist nú Jesús Kristur, Jóna eða Gunna, milii sín og barna sinna, heldur föðurins, sem er jafnvígur móðurinni í umönnun og atlæti sameiginlegra barna þeirra. En hvílíka múra forheimskunar og fordóma þurfum við manneskj- urnar að rífa, jafnvel sprengja, áður en hægt er að byggja upp það sam- félag, sem í verki viðurkennir rétt karlmannsins til þessa hlutverks. Náttúr- an hefir lagt dýrunum í brjóst skylduna við afkvæmið af hagsýni sinni. En maðurinn hefir sérstöðu meðal dýranna og hefir brotið mörg augljós lögmál hennar í viðleitni sinni til að verða herra jarðarinnar. Það kann að virðast barnalegt á þeim martraðartímum í ævi mannkynsins, þegar ekki einungis hernaðarleg gereyðingartækni mannsins, heldur einnig lífsþæg- indatækni hans, virðist ógna tegundinni maður með algerri tortímingu innan skamms tíma, að hugleiða sambúðarvandamál smæsta fyrirbæris mannlegs samfélags, fjölskyldunnar. Eg afsaka mig með lífshvötinni, þessu undri náttúrunnar, sem afneitar dauðanum í lengstu lög, sem dregur kynin hvort að öðru til viðhalds tegund þeirra, jafnvel þó kvendýrið eti maka sinn að æxlun lokinni, eða makarnir eti hvor annan upp andlega vegna samfélagságalla tegundarinnar, eins og algengt er meðal manna. Og þrátt fyrir allt sem á móti mælir fálmar mannsandinn eftir þeim sannleika, sem geri hann frjálsan. Einn áfanginn á þeirri leið er lausn karlmannsins undan oki forréttindanna og fyrirvinnunnar. Gæti ekki hugs- azt, að karli og konu tækist betur að ná sáttum við móður náttúru vegna mistaka mannkynsins í skiptum þess við hana, þegar þau taka að vinna saman í stað þess að togast á og faðirinn hefir tekið við sínu rétta hlutverki í viðhaldi tegundarinnar? 328
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.