Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 49
Munnhörpuleikarinn Rödd Guðmundínu er orðin önnur: „Hvaða aðferð meinaru? ... Fastar!“ Hún rembist: „Þetta er að koma... Sona!“ 20 Tommi bindur slaufu og síðan hnút. Hann segir: „Enga sérstaka." Guðmundína bjartri röddu: „Ka kanntu margar aðferðir?" Tommi hnýtir: „Eina.“ Rödd Evu: „Bara eina!“ Hún hlær eggjandi. 21 Guðmundína snýr sér að Tomma. Nú er hún Eva: spengileg auglýs- ingabomba undir tvítugu. Hún strýkur fingrum um enni og vanga einsog hún sé að setja upp grímu. Dillihlátur. „Eg kann þrjátíuog- tvær,“ segir hún og strixar burt. 22 Tommi starir á eftir henni. Hann hugsar: „Brenglun... Augun sjá annað en... Málverkin rugla... Púsluspilið fljótt: einbeita sér!“ 23 Tommi grúfir sig yfir púsluspilið. Einn bita af öðrum ber hann að hálfköruðum byrðingnum. Hann hugsar með hönd undir kinn: „Hundraðogfjörutíu bitar... Hæst hef ég komizt í átján! ... Þessi passar hér. Fimm! ... Byrðingurinn stækkar...! “ Rödd Evu Steins: „Jæja þá er ég farin.“ 24 Hún er klædd loðfeldi. Á borðið setur hún bleiu, pela, buxur, snuð. Hún segir: „Hann vaknar um sexleytið; þá gefuru honum pela og skiptir um á honum... Meiri mjólk frammi í könnu." Hún kyssir Tomma blítt á vangann. „So gerum við upp reikningana á ettir.“ 25 Tommi lyftist í sætinu og starir opnum munni á eftir henni. Hurðar- skellur. Hann sígur niðrá stólinn og strýkur vangann. Tautar: „Svona leika þau mann ... málverkin!“ Honum verður litið á fingurgómana: þeir eru blettóttir af varalit. Hann nýr þeim við buxnaskálmina: „Eða er þetta í raun og veru hún?" ELLEFU 1 Kúmr er vaknaður. Kúmr er að gráta. Tommi skundar að vöggunni með pelann. I því hann beygir sig þagnar grámrinn. 2 Kúmr sefur vært. 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.