Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 52
Tímarit Máls og menningar ar. Snýst í hringi á miðju gólfi og skyggnist um. Loks gefst hann upp og þeytir bleiunni kæruleysislega frá sér. Dustar af höndum sér á eftir... 2 Tommi stígur fæti í skóinn hjá sófanum. Hann beygir sig til að losa slaufuna. Sest. I sama bili heyrist óhugnanlegt korr. Tommi hendist fram á mitt gólf skólaus. 3 í sófahorninu kúrir stelpustrákurinn sofandi. Höfuðið hallast að sóf- anum og fæturnir eru krepptir undir sitjandann. Bleian hylur andlit hans. I andfælunum reynir hann að krafsa hana burt. Andköf. 4 Tommi sviptir bleiunni frá andliti strákstelpunnar. Hún lyppast á gólfið, klórar sér í náranum, kjamsar. Sami vandinn bíður Tomma. Hann skimar í kringum sig sem fyrr, snýst í hringi: bleian dinglar milli fingra hans. Hann rekur fót óvart í skóinn hjá sóf- anum. Stoppar. Hendir bleiunni í skóinn fýldur. 5 Strákstelpan liggur í kufung. Tommi stendur yfir henni með hendur á mjöðmum. Hann reisir hana rösklega á hnén og hefur á herðar sér. Ber hana stjáklandi út um gættina. 6 Tommi leggur byrðina á bekk í svefnherbergi. Rúmföt á bekknum. Um leið og strákstelpan sígur niður heyrist skellur: eitthvað dettur á gólfið. Tommi lítur niður. 7 Hjá bekknum liggur stráksgríma stelpunnar. Tommi tekur hana upp, skoðar vandlega, að innan og að utan. Hugsar: „Von að fólk geti talað sona grímuklætt!“ 8 Stelpan liggur grímulaus á bekknum. Tommi skoðar andlit hennar, ýtir fingri í bústnar kinnarnar. Hún blakar hendi á móti og blaðrar í svefninum. 9 Með grímuna á hvirflinum (teygja undir óst) rennir Tommi niður lásnum á streddbuxunum; svo færir hann sig að fótagaflinum og togar í skálmarnar. Stelpan leggst blaðrandi á hliðina. 10 Tommi leggur stelpuna á bakið. Hneppir frá henni skræpóttri blússu og togar í ermarnar. Það gengur böslulega. Stelpan röflar og brýst um. 354
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.