Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 59
Munnbörpulei karinn Guðmundína lagar rúllu: „Atli það taki því að skipta þúsundkallin- um!“ 5 Jakob setur glösin á borðið og dregur upp troðið gíróveski. 6 „Jæja, takk fyrir,“ segir Guðmundína og réttir Tomma höndina. Tommi silast vankaður á fætur, réttir henni hægri hönd kreppta um plastpokaopið. Attar sig og treður poka undir jakkann; hneppir jakkanum. Orðalaust tekur hann í hönd Guðmundínu. Þá er sem hann ranki við sér, þreifar á vösum sínum hátt og lágt og segir hreimlaust: „Hérna ... ég kom með húfu og staf, var það ekki? ... hanska?“ Guðmundína: „Hangir frammi.“ Hún skundar til dyra. 7 Tommi rekur fingur í sölnað blómið í hneslunni. Hann slímr það úr hneslunni, horfir á það sviplaus og fleygir í öskubakkann. 8 „Þúsund kall,“ segir Jakob og veifar seðli. Hann rennir augum til Guðmundínu glottandi: „En hvað um spegilinn góða?“ 9 Guðmundína í gangardyrunum: „Jahá!“ Hún heldur á húfu, staf og hönskum Tomma. „Hnakkaspegillinn minn, sem hann braut... Sexhundruð! Þúsund mínus sex gerir fjögur.“ 10 Jakob dregur fleiri seðla úr veskinu: „Þúsund plús sex gerir sextán.“ Hann fær Tomma peningana: „Eg hef mína aðferð þó ég sé lítill predíkari. Þeim sem vinna mér tjón, viljandi eða óviljandi, greiði ég skaðabætur. Þá fara þeir varlegar næst.“ 11 Tommi stingur seðlinum hugsunarlaust í hægra buxnavasann. Jakob segir: „Kærar þakkir,“ og tekur hlýlega í hönd hans. „Mundu mig,“ segir hann. „Eg man þig: guðfræðin svíkur engan. Guð er Guð!“ Hann reiðir upp vísifingur áminnandi. 12 Tommi stjáklar til dyra, tekur staf, húfu, hanska af frúnni. Setur upp húfu. I dyrunum lítur hann við og segir lágt: „Góða nótt.“ Rödd Jakobs: „Blessaður!" 13 Jakob stendur gleiður handan vöggunnar, wiskýglas sitt í hvorri hendi. Hann kallar hressilega: „Þú getur óskuvel tekið meirapróf í akstri einsog ég, ef þér leiðist predíkunin.“ 361
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.