Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 68
Tímarit Máls og menningar urinn hvað Grímur gerði. Konuna sá hann sjaldan. Venjulega lagði hann blaðið við dyrnar hjá þeim án þess að sjá nokkurn. Stundum heyrði hann einhvern raula innan við dyrnar, það var raunalegur söngur og erfirt að greina lagið. Omurinn frá söngnum barst um háaloftið, drengnum fannst allt raunalegra þegar hann heyrði þennan söng. Eitt sinn þegar drengur- inn kom á loftið var opið í hálfa gátt inn til þeirra Gríms. Hann heyrði sönglið í konunni niður á neðri hæðina. Þegar hann kom að dyrunum sá hann konuna inni í herberginu. Hann hrökk við þegar hann sá hana. Hún stóð fyrir framan spegil og hélt höndunum upp að hálsinum og sönglaði lágt. Hann sá á vanga hennar. Hún var ákaflega grönn, klædd í stuttan eldhússlopp, sem flakaði frá henni. Hann horfði á undirkjólinn, sem lagð- ist þétt að henni þegar hún lyfti upp höndunum. Hann horfði á ber, hnúf- ótt hnén og granna fótleggina. Þá þorði hann ekki að standa þarna lengur, heldur lagði blaðið á gólfið og læddist yfir í vesmrhúsið. Lágt, raunalegt sönglið fylgdi honum eftir. Honum leið undarlega. Hann vissi, að hann hafði séð það, sem hann átti ekki að sjá. Hann fann einnig, að það, sem hann hafði séð, hafði áhrif á hann og þau áhrif skildi hann ekki. Hvers vegna hafði konan ekki hneppt að sér sloppnum? Hvers vegna sást lagið á konunni í gegnum kjólinn þegar hún lyfti upp höndunum? Hvers vegna var hún ekki í sokkum og skóm? Hvers vegna var hann að hugsa um þetta? Hann skildi ekki þessar kenndir. Þegar hann var háttaður um kvöld- ið var hann enn að hugsa um konuna. Hann hugsaði um hana og mann- inn hennar, Grím, með háu kollvikin og pírðu augun. Og svo sofnaði hann. Næsta morgun mundi hann ekki eftir henni fyr en hann kom niður í Bráðræði. Ætli ég sjái hana aftur í dag? hugsaði hann. Hann hélt niðri í sér andanum meðan hann bar blöðin í austurhúsið, en hann heyrði eng- an raunasöng, bara venjulegt skvaldur, pottaglamur og skerandi konu- hlátur. A háaloftinu var steinhljóð. Hann læddist um loftið eins og þjófur þar til hann kom að dyrum Gríms. Hann langaði til að beygja sig niður og gægjast inn um skráargatið, en stóðst freistinguna. Þess í stað braut hann saman blaðið og smeygði því á bak við hurðarhúninn, eins og hjá gamla manninum inni í fjörunni. Mottan fyrir framan dyrnar inn til Gríms varð brátt áfangastaður á vegferð hans um bæinn. Ætli verði opið inn á morgun? hugsaði hann. Hvað er komið yfir mig, hvers vegna hugsa ég svona mikið um þessa konu? En dyrnar voru alltaf aftur. Stundum heyrði hann að vísu sönglið, en konuna sá hann ekki. Svo var það, að hann stóðst ekki lengur mátið, 370
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.