Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 73
Makbeð eða Hinn morðsýkti Makbeð segir: Svo djúpt í blóði veð ég að til að bjargast væri líkur vandi að vaða fram og snúa að sama landi (III, 4) í Makbeð er sagan kvoðukennd og þykk eins og bruggefja eða blóð. Eftir forleik með nornunum þrem, hefst leikurinn sjálfur á orðum Dúnkans: Hver er svo blóði drifinn? (1,2) Hver og einn í þessum leik er löðrandi í blóði, hinir myrtu jafnt og morð- ingjarnir. Oll veröldin er ötuð blóði. Svo segir Dónalbaín, sonur Dúnkans: Hér sjást viða rýtingar glampa í brosi; og skylda blóðsins fer blóði næst. (II, 3) Blóðið í Makbeð er ekki eingöngu táknmál; það er sannarlegt blóð, sem flæðir úr líkum myrtra manna. Það lætur eftir sig flekki á höndum og and- litum, á hnífum og sverðum. Svo segir lafði Makbeð: örlítið vatn þvær af oss þetta starf; ekki’ er nú sökin þyngri! (II, 2) En þetta blóð verður ekki þvegið af höndum, andlitum, né hnífum. Makbeð er frá upphafi til enda manndráp. Meira og meira streymir af blóði, allir vaða í blóði, það flæðir um sviðið. Makbeð-sýning, sem ekki léti veröldina kaffærða í blóði, hlyti að vera röng. Vélin Mikla er að nokkru leyti aðeins huglæg. Grimmd Ríkarðs rætist sem dauðadómar. Flestum er þeim full- nægt utan sviðs. I Makbeð er bani, glæpur, morð, framinn verknaður. Eins er um söguna í þessum leik, hún er hlutlæg, áþreifanleg, raunsönn og þrúg- andi; hún birtist sem dauðahrygla, sem sverð á lofti, sem rýtingsstunga. Makbeð hefur verið nefndur harmleikur um valdasýki, og harmleikur um hrylling. Hvorugt er satt. I Makbeð er aðeins eitt stef: morð. Sagan er ein- földuð til hlítar, í eina mynd, óbrotnar andstæður: þá sem drepa og þá sem eru drepnir. Valdabarátta merkir í þessum leik ákvörðun og viðbúnað til morðs. Hryllingur merkir minningu um þau morð sem framin hafa verið, og ótta við nýja glæpi sem ekki verður hjá komizt. Hið mikla og sanna morð, sem 375
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.