Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 74
Tímarit Máls og menningar sagan hefst á, er konungsmorð. Síðan þarf að drepa áfram; þangað til sá sem drepur er sjálfur drepinn. Hinn nýi konungur mun verða maðurinn sem hefur drepið konung. Þetta er forskriftin úr Ríkarði þriðja og öðrum „konunga-leikjum“, og er hin sama í Makbeð. Hinn mikli götuvaltari sög- unnar hefur verið setmr af stað og kremur alla hvern af öðrum. I Makbeð fær vítahringur morðanna þó ekki svip af vél; öllu heldur minnir hann á skelfilega vaxandi martröð: Makbeð: Hvað líður nóttu? Lafði Makbeð: Deilir við skímu dags um hvor sé hvor. (III, 4) Flest atriði gerast að nóttu, raunar á öllum tíma nætur: það er síðkvöld, miðnætti, og svipstundir í dögun. Nóttin er sífellt nálæg, til kvödd og sí- kölluð fram í þaula; með líkingum: „O, aldrei skal sól þann morgun sjá!“ (I, 5); með atferli: þjónar bera blys, tendra þau, og slökkva; með skyndi- legum hversdags-athugasemdum: Þú ferð í náttserk. (II, 2) Það er nótt, sem svefninn er dæmdur frá. í engum öðrum harmleik Shake- speares er jafnmikið talað um svefn. Makbeð hefur myrt svefninn, og gemr aldrei framar sofið. A Skotlandi öllu getur enginn sofið. Svefn er ekki til, einungis martröð. ... Þeir velta dauðadrukknir í svefninn eins og svín.... (I, 7) Makbeð og lafði Makbeð berjast ekki aðeins við þennan óhæga svefn, sem ekki hefur gleymsku að færa, heldur einnig dagdrauma um glæp. Það er sams konar martröð sem kvelur Bankó. Drungafarg liggur á mér eins og blý, samt er mér varnað svefns. Mild máttarvöld! fjötrið í mér þann illa hug sem húmið hænir að mínum draumum! (11,1) Svefn og fæða hefur hvorttveggja verið eitrað. í veröld Makbeðs — mein- luktustu veröld sem Shakespeare hefur skapað — er allt gagntekið af morði, hugsun um morð og ótta við morð. I þessum harmleik eru einungis 37 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.