Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 83
Framhaldsskólar verður að gjöra það bersýnilegt að mentunin sé eina vopnið sem dugar til sóknar og varnar í lífsbaráttunni, hvort heldur er gegn blindum öflum náttúrunnar eða sjáandi samkeppni annara þjóða. En til þess að sýna fram á hvernig menmnin fái gjört svo mikla hluti, verður fyrst að gjöra það ljóst hvað hún er. Vér skulum því athuga þetta eftir föngum, og reyna að komast að Ijósri niðurstöðu um það, í hverju mentunin er fólgin. En fyrst verðum vér að líta nokkuð á þær iíkams og sálargáfur mannsins er einkum koma til greina, þegar um mentun er að ræða.“ Saga fræðslulaganna 1907 og undirbúnings þeirra verður ekki rakin nánar enda nægir stutt tilvísun til sögu þeirra hér að framan til saman- burðar við drög að lagafrumvarpi um framhaldsskóla, sem menntamála- ráðuneytið hefur nýlega látið gera. Frumvarpsdrögin eru meginviðfangs- efni þessarar greinar. Ekki verður að gagni vikið aftur að fræðslulögunum 1907 þegar komið er að meginmáli greinarinnar, og er því rétt að tilgreina skipulega þá kosti þessarar gömlu lagasetningar sem mesta birm ber af. a) Alþingi varði verulegum fjármunum til undirbúnings löggjafarinnar (tveimur, líklega nokkuð dýrum, mannárum) og bar giftu til að velja til verksins einn mann. b) Tillögurnar og greinargerðin með þeim báru öll merki samfelldrar hugsunar eins manns, sem kunni skil á mörgu því bezta sem hugsað hafði verið fram til hans daga og gat tengt það þjóðfélagshátmm sem hann bjó við. c) Greinargerðin var í senn alþýðleg og svo ítarleg að hún skýrði tillög- urnar til fullnusm, og veitti einfaldaða en óbrenglaða innsýn í dýpstu rök málefnisins. d) Greinargerðin var þannig birt að sérhver Islendingur sem áhuga hafði á málefninu gat kynnt sér hana. e) Það leið svo langur tími frá því að frumvarpið og greinargerðin komu fyrir almenningssjónir og þar til lögin voru samþykkt að vel mátti ræða málið í þaula. Tillögur að námsskipan á fratnhaldsskólastigi. Menntamálaráðherra skipaði 25. nóvember 1974 nefnd til að gera til- Iögur um breytta skipan náms á framhaldsskólastigi. Nefndin skilaði til- lögum sínum 21. júlí 1976. (Tillögurnar eru nú í endurskoðun.) Dagana 8. og 9. október 1976 hélt menntamálaráðuneytið fund þar sem tillögurn- 2 5 TSUI 385
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.