Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 85
Framhaldss kólar Ennfremur segir í nefndarálitinu: Nefndin lítur svo á að meginmarkmið framhaldsskólans skuli vera: a) að veita almenna þekkingu og sjá nemandanum fyrir viðfangsefnum sem auka alhliða þroska hans, auðvelda honum skilning á mannlegu samfélagi og virka þátttöku í því. b) að veita nauðsynlegan undirbúning til starfs og/eða áframhaldandi náms. I tillögunum er jafnframt eftirfarandi skipurit. Að síðustu eru í tillögum nefndarinnar fyrstu drög að lagafrumvarpi sem byggist á þeim atriðum sem að ofan hafa verið rakin. Ekki verður vitnað frekar í þessi frumvarpsdrög en þó er rétt að geta þess að þau fjalla einkum um stjórn framhaldsskólakerfisins og skipulag, þau fjalla um áhrif, völd, boðleiðir og rétt, en nefna varla menntun, kennslu eða nám. Það sem vantar í tillögurnar. Nefndin getur þess í tillögunum eða í greinargerðinni (álit nefndarinn- ar er þannig skrifað að erfitt er að gera greinarmun tillagnanna sjálfra og greinargerða fyrir þeim) að tillögurnar séu hvergi nærri fullunnar. Nefndin telur meðal annars skorta ýmsar upplýsingar sem nauðsynlegar séu til frekari vinnu. Nefndin rekur nokkur þeirra verkefna sem hún telur óunnin og brýn, þessi eru helzt: 1. Kynna skólamönnum og almenningi tillögurnar og leita eftir um- sögnum um þær. 2. Gera framkvæmda- og kostnaðaráætlun um undirbúning kerfisbreyt- ingarinnar, þ. á m. námsskrárgerð. 3. Gera athugun á áhrifum kerfisbreytingarinnar á stofn- og rekstrar- kostnað á framhaldsskólastigi. 4. Kanna líklega skiptingu nemenda á námssvið og námsbrautir. 5. Undirbúa ákvörðun um starfssvið einstakra skóla. 6. Gera stundaskrárlíkan fyrir mismunandi tegundir skóla. 7. Kanna hvort breyta þarf reglum um inntöku nemenda í Háskóla Is- lands. 8. Vinna að setningu löggjafar um samræmdan framhaldsskóla. Auk þessara atriða vantar margt í álit nefndarinnar. Sumt það sem nefnd- inni hefur sézt yfir er miklu merkilegra en það sem nefndin rekur. Hér skulu talin þrjú slík atriði. Stærst og háskalegust er sú yfirsjón nefndarinnar að gera enga grein 387
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.