Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Qupperneq 87
Framhaldsskólar fyrir því hvað hún á við með grundvallarhugtakinu menntun, og öðrum hugtökum sem því eru tengd eða af því leiða. Þar gerði Guðmundur Finn- bogason einn betur en nefndarmenn fjórir saman. Af þessu leiðir að í til- lögunum er ekkert samhengi að finna nema það sem sjá má í skipuritinu hér á móti. Hvorki í greinargerðinni né í framburði nefndarmanna á fundinum komu fram rök með eða móti tillagðri skipan eða skipuriti enda er erfitt að hugsa sér slík rök án einhvers hugmyndaramma í líkingu við þann sem Guðmundur Finnbogason setur fram í fyrsta kafla bókar sinnar. Þegar tillögur eru fram bornar með þessum hætti eru þeir sem taka eiga af- stöðu til þeirra í sömu aðstöðu og þeir sem bjóða í böggla á bögglaupp- boði, kaupendur vita ekki hvað er í bögglunum og seljendur vita það kannski ekki heldur. Það er önnur yfirsjón tengd hinni fyrstu að nefndin gerir enga grein fyrir því við hvaða vanda hún er að glíma, það er ekki einu sinni Ijóst að hún sé að glíma við neinn vanda. I greinargerðinni er hvergi dregin saman staða íslenzkrar menntunar á framhaldsskólastigi, hvað þá að rakin séu einstök vandamál. Reyndar kom fram á fundinum að önnur ráðuneyti og stofnanir sem eru í kallfæri eða símasambandi við menntamálaráðuneytið hafa lengi unnið að tillögum um framhaldsmenntun á sérsviðum, tillögum sem ganga í berhögg við heildartillögur þessarar nefndar. Sæmilega vönd- uð samantekt á helztu einkennum og vandamálum þeirra skóla sem nú á að setja alla í einn grautarpott, hefði getað komið að nokkru í stað heim- spekilegrar hugleiðingar í anda Guðmundar Finnbogasonar, og þennan kost hefðu nefndarmenn vafalaust átt að taka þar sem Ijóst er að sakir annríkis þeirra við venjuleg stjórnunarstörf hefðu þeir aldrei getað sett saman við- líka bók og Lýðmenntun Guðmundar Finnbogasonar. Þriðja og minnsta yfirsjónin sem hér verður rakin, fleiri mætti telja, er þó ámáttlegust af því að úr henni mætti bæta með því sem fyndinn maður kallaði einu sinni hugsunarlausa hugsun, það er með rútínu-gagnasöfnun og programmatískri úrvinnslu. Hér á ég við hagfræðilegar athuganir alls konar. Þessi yfirsjón er þeim mun undraverðari þar sem grunntónninn í öllum tillögunum hljómar í orðunum ,skipulag‘ og ,hagnýt menntun'. Andnueli gegn tillögunum. Þar sem svo er ástatt um tillögurnar sem að ofan greinir að hvergi er gerð grein fyrir neinum hugmynda- eða hugtakaramma sem tillögunum er 389
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.