Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 96
Þóroddnr Guðmundsson íslenzk Ijóð í norskri þýðingu í tvo tugi ára og meira þó hefur ívar Orgland haldið vöku sinni. I tvo tugi ára hefur hann túlkað margt það bezta, sem íslenzka þjóðin á í fórum sínum, á norska tungu, móðurmál íslenzkunn- ar. Hér verður ekki ritað um fræðirit hans um Stefán frá Hvítadal, ekki þýðingar hans á Þórbergi Þórðarsyni, ekki kennslu hans í tungu og bók- mennmm þjóðar vorrar — aðeins tek- in ljóðin og þýðing þeirra eða túlkun. Það var árið 1955, sem fyrsta bók ljóðaþýðinga hans, Eg sigli í haust, eft- ir Davíð Stefánsson, kom út á norsku, á kostnað Helgafells. Síðan hefur Org- land gefið út 8 ljóðaúrvöl eftir íslenzk skáld á norsku á vegum Fonna forlags, sem er norskt bókaútgáfufyrirtæki. S.l. haust gaf sama forlag út sýnisbók ís- lenzkra ljóða eftir 76 höfunda, 411 blaðsiðna bók með formála um skáld- in, hvort tveggja gert af Orgland. Byrjað er á Guðmundi Guðmunds- syni (f. 1874), endað á Arnliða Álfgeir. Enginn allsherjar samanburður liggur fyrir á meðferð texta eða túlkun efnis. En nýlega las þýðandinn upp í útvarp sýnishorn af þýðingum þessara ljóða, einungis fárra þó, eins og gefur að skilja. Hann lét fljóta með tvo íslenzku textana, annan eftir Davíð Stefánsson, fyrsta íslenzka kvæðið, sem hann þýddi á norsku, en hinn eftir Stein Steinarr. Ekki varð heyrt á flutningnum, að þar væri útlendingur á ferð. annars kafla: En víkjum fyrst að formálanum, sem fjallar um höfundana, þar sem þeir eru skilgreindir af undraverðum skarpleik og algerlega hleypidómalaust, því að Orgland lætur hvern njóta sannmælis, svo að telja má til fyrirmyndar. I fá- um en meitluðum orðum rekur hann áhrifin, sem hvert skáld verður fyrir og frá hverjum. Svo segir í upphafi „Með Stefáni frá Hvítadal og Davíð Stefánssyni, sem báðir eiga rætur í ný- rómantík og þjóðlegri íslenzkri hefð, blómgast Ijóðrænan á ný, fær útrás í persónulegu frelsi, ekki sízt í ástalífs- kveðskap. Stefán varð fyrir miklum áhrifum af dvöl sinni í Noregi (1912— 15), en Davíð stóð í nánara sambandi við sænska og danska ljóðagerð sam- tíðarinnar. Að Stefán varð kaþólskur fyrir sterk áhrif frá Halldóri Laxness, sem var yngri og þá hafði verið í fleir- um en einu klaustri í Evrópu, var eins konar tákn tímans. Það gerðist sama haustið sem Sigrid Undset snerist til kaþólsks siðar og danskar bókmenntir fengu mikinn kaþólskan rithöfund, þar sem Johannes Jörgensen var. Smám saman varð Stefán meir og meir þjóð- legur, og í seinni kvæðum sínum sner- ist Davíð til þjóðlegrar ábyrgðar og 398
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.