Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Side 97
kristinnar lífsskoðunar. Hvað forminu viðvék, var Davíð frjálsari frá upphafi og nálgaðist munnlega túlkun. En hvorki hann né Stefán stigu sporið yfir í frjálst form til fulls. . .“ Hér kynnu að vera við hafðar lítils háttar skáldaýkjur, en aðeins til þess að gera drættina skýrari. Undir lok kafl- ans lýsir Orgland þróuninni, sem hann gefur Steini Steinarr mestan heiður- inn af, með svo felldum orðum: „Frá þessum skáldum (sem talað er um á undan, þ. e. Snorra Hjartarsyni og Guðmundi Inga Kristjánssyni) er stökkið langt til Steins Steinarrs, eins af brautryðjendunum í nýtízku ljóða- gerð á íslandi við áhrif utan úr Evrópu, sérstaklega frá sænskum og finnskum nýtízkuskáidum (Lindegren, Vennberg, Södergran, Diktónius), en einnig Elu- ard, Garcia Lorca og Ezra Pound áttu hér hlut að máli. Hann er blátt áfram og rýninn í hljóðlátum og þunglyndis- legum hendingum, þar sem hann í byrjun kemur fram sem byltingakennd- ur uppreisnarseggur á sömu bylgju- lengd og Tor Jonsson. En í Tímanum og vatninu (1948) víkur ísmeygileg kímni hans fyrir fjarstæðukenndu, en frumlegu og smndum myndríku tal- máli, sem rís í mikla skáldlega hæð. Ljóð í þessum stíl, sem á íslenzku nefn- ast atómljóð (og skáldin atómskáld) komu til að gegna sérstöku hlutverki í formtilraunum. Og Steinn Steinarr hélt því fram, að íormið dæi, en and- inn lifði, og hann vitnaði í Archibald Mac Leish: „A poem should not mean / but be“. (Ljóð á ekki að hafa merk- ingu, heldur vera). Það var fyrirmynd hinnar ungu skáldakynslóðar." Við þetta er það að athuga, að Tím- inn og vatnið er ekki nema að litlu leyti atómljóð. Það er til dæmis að öðr- lslenzk Ijóð í norskri þýðingu um þræði bæði stuðlað og rímað. Afrek Steins liggur ekki í því, að hann hafi hafnað stuðlum og rími, þó að það hafi oft verið sagt, heldur í stíl hans hefð- bundna og hnitmiðaða forms. Steinn er fyrst og fremst skáld gamallar hefðar. Þar rís hann hæst. Þetta er ekki sagt til að gera lítið úr ljóðaþýðingum Orglands, né heldur formálanum fyrir þeim. Þær eru mikið afrek og margar með snilldarbrag, en ég hygg, að margar þeirra séu allra beztar, þar sem hann heldur sig við hið hnitmiðaða og þaulræktaða form, eins og til að mynda í kvæðum Stefáns frá Hvítadal, Jóns Helgasonar og Guð- mundar Guðmundssonar skólaskálds, enda segir hann í þýðingu sinni á Pueludium hans: Eg bryr mig ikkje om „ismer" og „istars" tullprat om slikt. Eg jly som heilo mot sol i sang nar sjeli er tyrst etter dikt. Þetta er fyrsta vísan i hinni ágætu bók Orglands. Hana kann á íslenzku hver maður, sem ljóðum ann. Og Jól eftir Stefán frá Hvítadal endar á þessum fallegu vísum í búningi þeim, sem Ivar Orgland gefur því kvæði: A lat du, Kristus, si lön dei fd, som kveikti Ijosi, som lysti dd. Eg ser dei signa min barndoms heim. Mi sjel er audmjuk af takk til deim. A lys du alle som sloknar her heim til din himmel, til Ijosens verd. 399
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.