Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 117
fræðilegu aðferð eins og Bacon mótaði þá vísindalegu. Athuganir hans leiddu til andstöðu við kartesianismann varð- andi þekkingarfræðina. Hann gagnrýndi hugmyndina um ideuna innihaldandi allan sannleika, taldi að hver sem teldi hugmyndir sínar skýrar og ótvíræðar, sannaði aðeins að sá hinn sami tryði því ao þær væru það, en ekki að þær væru sannar og algildar. Kartesianisminn var í rauninni and-sögulegur, söguskilning- ur kartesiana var fyrst og fremst þröng- ur og ófrjór, þátt fyrir uppkomu heim- ildagagnrýninnar innan þess skóla (sbr. Bollandista, Tillemont og biblíugagn- rýni Spinoza). Vico taldi gerð samfélag- anna skapaða af mönnunum einum og að maðurinn væri ekki neinn demiúrg heldur skapari samfélaganna og þar með sögunnar. Efahyggja Descartes var al- gjör firra samkvæmt skoðun Vicos varð- andi söguna. Gjáin milli raunveruleika og hugmyndar var ekki til í huga Vicos. Kenningar Vicos um sagnfræðilega að- ferð og söguskoðun hans er engin ný bóla nú á dögum, en á hans dögum voru kenningar hans byltingarkenndar og svo mjög að meginþráður kenninga hans varð ekki viðurkenndur fyrr en 150—200 árum síðar og enn kunna menn ekki að meta Vico að verðleikum og því er ástæða til að skýra rit hans.1 Leon Pompa er fyrirlesari í heimspeki við háskólann í Edinborg og hann álít- ur að andleg víðfeðmi Vicos eigi eftir að hafa frjóvgandi áhrif á nútíma sögu- rannsóknir. Jafnframt rekur hann ástæð- urnar fyrir því að Vico sé ekki metinn að verðleikum enn þann dag í dag, en þær séu óskýr framsetning kenninganna 1 Vico — A Study of the „New Sci- ence“. Leon Pompa. Cambridge Uni- versity Press 1975. Erlendar bcekur í höfuðriti Vicos, Scienza Nuova, og þekkingarleysi fræðimanna utan Italíu um dýpt og snilli kenninga hans. Leon Pompa skrifar þessa bók sem inngang að Scienza Nuova, hann skýrir heim- spekikenningar og sagnfræði- og félags- fræðikenningar Vicos og túlkar knúsað- an samsetning höfundarins. Þótt kenn- ingar Vicos séu eins og áður segir við- urkenndar í nútíma sagnfræði, hafa engin rit birzt um verk höfundarins, samkvæmt staðhæfingu Pompa. Bein áhrif á höfunda utan Italíu eru bundin James Joyce og Michelet. Ýmsir hafa viljað líkja kenningum Hegels og Vicos saman, en þótt Vico telji þróun manns- ins stefna í vissa átt, til aukinnar skyn- semi, þá er öll sú þróun bundin mennsku félagi og er því historísk, en kenning Hegels um nauðsynina, sem móti þróunina, er í rauninni af háspeki- legum toga og því óhistorísk. Pompa notar ágæta enska útgáfu af Scienza Nuova eftir þriðju útgáfunni 1744, þýdda af T. G. Bergin og M. H. Fisch: The New Science of Giambattista Vico. Cornell University 1968. A ítölsku eru m. a. Opere, gefin út af F. Nicolini. Forlagið Riccardo Ricciardi, Napoli 1953. I þeirri útgáfu eru helztu verk Vicos og Iatnesk rit hans þýdd á ítölsku. Vico var gefinn út af G. Gentile og F. Nicolini í Scrittori d’Italia 1928. La Scienza Nuova kom út í góðri útgáfu með athugasemdum P. Rossi lijá Rizzo- lin-Editore í Milano 1963. Leirmunagerð hefur verið stunduð órof- ið frá því á nýju steinöld og fram undir okkar daga á Miðjarðarhafssvæðinu. Þar hefur þessi forna iðn skapað hefðir og stíl, sem söguleg tímabil miðast við. Þessi iðnaður var forsendan að veldi sumra grísku borgríkjanna. Það var 419
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.