Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Blaðsíða 122
Tímarit Máls og menningar því að lesa ritgerðina „Skáldskapar-gagnrýnarnir nýju“, frá árinu 1913, í bók- inni Ólíkar persónur eftir Þórberg Þórðarson.) Ekki veit ég nema þessi afstaða sé eitt af táknum tímanna; raunar má teija nærri óhjákvæmilegt að þesskonar jafnaðarmennska, eða jöfnun hins andlega og listræna, verði í för með þeirri þjóðnýtingu bókmenntanna sem nú er á dagskrá í nokkrum löndum, þar á meðal á íslandi. Því vík ég að þessu að fyrrgreind jafnaðarmennska hefur ævinlega verið fjarri Tímariti Máls og menningar. M. ö. o. Tímaritið hefur ekki gengið á vegum pópúl- ismans. Á þessu mun ég, fyrir mina parta, ekki fara að biðja afsökunar, þó að ég átti mig á sjónarmiðum þeirra manna sem hafa gagnrýnt Tímaritið af þessum sök- um. En sé það rétt, að hin húmanistíska arfleifð hafi verið aðalleiðarljós Tímarits Máls og menningar, þá er skiljanlegt að Tímaritið gat ekki verið að gera hosur sínar grasnar fyrir pópúlisma og andlegri jöfnun. Tímaritið nennti ekki að dekra við lágkúruna, en bar traust til þeirrar upplýsm alþýðu sem það vonaði að það höfðaði til. Nú eru margir búnir að dæma arfleifð húmanismans til dauða; ef sá dauða- dómur er rétt upp kveðinn verður víst að taka því. Skyldi þess þá gætt eftir blóð- næturnar að gorkúlur dægurtízku eru fljótar að spretta úr sér. Leyfið mér enn að bæta við einu orði. Árið 1940 var eitt af hinum svörtu árum í íslenzkri sögu og pólitík; það er trúa mín að um það leyti hafi verið sáð þeim fræjum sem upp af spratt versta illgresið í pólitískri sögu næsm ára og áratuga. Tímarit Máls og menningar var stofnað þetta ár. Þá var líka í gangi römm afmrhaldssókn í menningarefnum, sem stefndi að einokun og jöfnun. Þessari sókn var hmndið, og Tímarit Máls og menningar átti töluverðan þátt í því. Það fer að líkum að forustumenn Máls og menningar hafa löngum látið sér hægt um að predika einokun menningartækja og -stofnana, og helzt kosið að ógæfumenn í pólitík, og þó þeir séu íklæddir dularkufli lýðstjóra, nái engu forræði í lýðveldi menntanna. 27. desember 1976. ó. D. 424
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.